Ægir - 01.03.1912, Síða 10
34
íE G I R.
Yfirlit yfir fiskiveiðaskýrslur 1909 og samanburður við fyrri ár.
Sbr. Landshagsskýrslur.
II. Opnir bátar.
i. Tala báta, er gengið hafa til fiskveiða:
2 m.för. 4 m.för. 6 m.för. Stærri bátar. AUs.
1897—1900 S9i OO 104 1908
1901—05 725 664 491 113 1993
1906 522 459 193 1785
1907 58i 437 393 332 '743
1908 401 364 352 1717
1909 583 465 349 365 1762
Undanfarin ár hefur bátunum stöðugt fækkað, en 1909 fjölgar þeim töluvert aftur; mun fleiri
fjögramannaför hafa nú gengið til fiskveiða, en undanfarið ár. Dálítið hefur fjölgað í flokk stærri báta,
og mun viðbótin vera nú, sem undanfarið, einungis mótorbátar. Þegar reiknuð hefur verið skiprúmatala
opinna báta, hafa fyr verið talin 9 skiprúm í hverjum stærri bát (en 6 mannafari); nú er gert ráð fyrir,
að bátar þeir, er bætst hafa við í þann flokk síðustu þrú árin sjeu eingöngu mótorbátar, og talið aö á
þeim sje að meðaltali 5 manns. Tala skiprúma á opnum bátum hefur þá verið þessi:
1897—1900 meðaltal.......................7666 skiprúm 1907.......................7600 skiprúm
1901—'05 — 8066 — 1908.......................7520 —
t<X>6....................................7801 — 1909.......................7717 —
2. Smáleslalala bátanna er talin þannig:
2 mannaför.............................................til jafnaðar 1.10 smálestir
4 — — — 1.25 —
6 — — — 2.22 —
Stærri bátar................................................— — 3.20
Smálestatala þeirra hefur þá verið þessi:
1901 1904 1907 1909
2 mannaför.................................799 smálestir 757 smálesttr 639 smálestir 641 smálestir
4 ~ 906 — 739 — 546 — 581 —
6 ~ 1157 — 1054 — 872 — 775 —
Stærri bátar...............................450 — 315 — 1062 — 1168 —
Alls 3312 smálestir 2865 smálestir 3119 smálestir 3165 smálestir
Smálestatala alls fiskiflotans, skipa og báta til samans, var:
1908: 1909:
10488 smálestir 9406 smálestir
Á skip Á báta Alls Hlutfallstölur
milj. fiskar milj. fiskar milj. fiskar á skip á báta
1897- -1900 meðaltal 4.2 io.6 14.8 28 4°/o 7i.6°/o
1901 — -05 — 6.0 I 1.0 17.0 35-3— 64.7—
1906 5-3 II.I 16.4 32.3— 67.7—
1907 5-o 12.8 17.8 28.1— 71-9—
1908 12.5 18.6 3°3— 69.7—
1909 • • 5'4 11.6 17.0 3i-7— 68.3-