Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1914, Blaðsíða 2

Ægir - 01.02.1914, Blaðsíða 2
í Fiskideild Reykjavikur eru 112 manns, þar af 58 æfifjelagar. Steinoliumálið hefir stjórnin haft til meðferðar og skýrði forseti frá horfum i þvi. Um verðlaun fyrir björgun úr sjávarháska var rætt, og voru allir á eitt mál sáltir, að slík verðlaun bæri að veita; voru skiftar skoðanir manna um, hvernig þau verðlaun ættu að vera, hvort heldur verð- launapeningur, peningar eða einhverjir gripir eða munir, svo sem sjónaukar, úr o. fl., sem tíðkast viðast erlendis, að gefið er að launum fyrir björgun. Ýms- ar tillögur voru bornar upp þessu við- víkjandi, tillaga yfirdómslögmanns Magn- úsar Sigurðssonar samþykt í einu hljóði: vFundurinn skorar á sljórn Fiski/jelagsins að undirbúa málið sem best, og koma fram með tillögu um pað og leggja fgrir aðalfund«. Um fiskimat var þessu næst rætt. Fram- sögumaður Matth. Þórðarson, vildi láta skipa nefnd til að athuga þetta mál, og vinda bráðan bug að því, að gera reglu- gerð, sem svo væri lögð fyrir næsta þing; bar framsögumaður upp þá tillögu, að kosin væri 5 manna nefnd til að athuga fiskimatslögin, og var sú tillaga samþykt og kosnir í nefndina: Þorsteinn Guðmundsson, Geir Sigurðsson, Jón Ólafsson, Jón Magnússon, Hannes Hafliðason. Um hlutafjelög var hið fjórða mál á dagskrá. Framsögumaður (Matth. Þórð- arson) vildi kjósa nefnd í það mál, og skýrði frá ástæðum, hvers vegna það væri borið upp fyrir fundinn; voru menn samdóma, að hjer þyrfti ýmislegt að athuga og að brýna nauðsyn bæri til, að lög væru gefin út þessu áhrærandi. Tillaga borinn upp að kjósa 5 manna nefnd til að undirbúa málið og leggja það fyrir alþingi, hún samþykt og hlutu þessir kosningu: Alþingism. Jón Ólafsson, Prófessor Lárus Bjarnason, Bankastjóri Björn Sigurðsson, Yfirdómslögm. Magnús Sigurðsson, Yfirdómslögm. Gisli Sveinsson. Um stjórn á skipum var tekið til með- ferðar, og snerust umræður helst að bát- um og kom flestum saman um, að stjórn á þeim væri í mörgu ábótavant. Var samþykt að kjósa nefnd í það mál, til þess að athuga yfirleitt stjórn á islensk- um skipum og semja ákveðnar reglur þar að lútandi, og hlutu þessir kosningu: Skólastjóri Páll Halldórsson, Kennari Magnús Magnússon, Slippformaður Ellingsen, Leiðsögum. Þorsteinn Sveinsson, Skipstjóri Geir Sigurðsson. Skipströnd hjer við land var hið siðasta mál á dagskrá, er auglýst hafði verið. Framsögumaður Matth. Þórðarson talaði um hve mikið sje látið fara í sjóinn þegar skip stranda, siðan björgunarskip- in »Svafa« og »Geir« komu hingað til landsins, ef ekki tekst að koma skip- um út; hann vitdi láta skipströnd vera landslögum háð, en ekki spekulanta. Erindsreki Fiskifjelagsins, Matth.ólafsson, gaf þá skýringu að lög, er vörðuðu þetta mál, væru hjá stjórninni og bar fram svo hljóðandi tillögu: »/ pví trausli að landsstjórnin taki tillit til pingsályktunartiltögu síðasta alpingis um skip- strönd, tekur fundurinn fgrir nœsta mál á dag- skráa. Tillagan samþykt. Um steinolíumálið urðu ýmsar um-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.