Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.1916, Side 2

Ægir - 01.08.1916, Side 2
Æ G I R t=3 co co oo f=i Nýr 5i|ur á $viði iðnaðariris! Netaverksmiöja SigurjóQS Pjeturssonar er fullkomnasta og besta netaverksmiíjan, sem hingað til hefur þekst. Alt sem frá henni fer, er ábyggiega sterkt, rjett og endingargott. Netin eru bikuð úr tjöru, semúr eru hreinsuð öll þau efni, er eyðileggja hampinn, og foðrar tvinnanum frá að harðna. Þau haldast mjúk árum saman og harðna ekki i meðferðinni. Tjaran eyðileggur e k k i hendurnar á mönnum, og forðar þeim þar af leiðandi frá mörgum óþægindum. Verksmiðjan býr .til línur 2 2llt, 3Va, 4, 5 og 6 sterkar, endingargóðar, ódýrar. Pantið i tíma. Sýnishorn í verslun minni, Hafnarstræti 16. Flest alt til trawlara og báta. Virðingarfyllst Sig’urjón Pjetursson. Simi 137 & 543. Simnefni: Net. Reykjavík. í Blikksmiðavinnustofu J. j3. Pjetur$5oriar Simi 125. Reykjavík. Póstholf 125. kaupa mennn bestar og ódýrastar neðanskráðar vörutegundir til skipaútgerðar. Acetylen. Gasblys, Aðgerðar-Ljósker, Akkeris-Ljósker, Blikk- brúsa, Blyskönnur, Hliöar-Ljósker, Jafnvægislampa, Lifrar- bræðsluáhöld, Loftrör, Olíubrúsa, Oliukassa, (í mótorbáta), Oliukönnur, Potta (allar stærðir), Sildarpönnur, Steam-Ljósker, Heck-Ljósker, Troll-Ljósker, Gas-Ljósker, Form, Tarinur, Könnur, Katla, Fiskbakka, Brennara, Glös rifluð og sljett i flestallar tegundir af Ljóskerum, Lampa, Lampaglös, Kveiki, Kúppla, og margt fleira, sem of langt yrði upp að telja. Styðjið innlendan iðnað, og kaupið hjá ofangreindri vinnustofu, sem uppfyllir kröfur nútimans með Vandaðri vinnu! Lágu verðiog fljótri afgreiðslu.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.