Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1916, Page 3

Ægir - 01.08.1916, Page 3
Æ G I R „Skandia“-Mötorinn T »Skandia« mótorvjelin tilbúin í Lysekil, Svíþjóð af stærstu mótorvjelaverksmiðju á Norðurlöndum, er sú einfaldasta, kraft- mesta og endingarbesta mótorvjel, sem hingað heíir fluttst. Aðurnefnd vjel hefir náð langmestri útbreiðslu í öllum heimsálfum af þeim mótorvjelum, sem tilbúnar eru í Danmörku, Noregi og Svíþjóð, o'g hin stöðugt vaxandi framleiðsla sýnir Ijóst að »Skandia«-mótorinn hefir reynst betur en aðrar þær vjelar, sem útvegsmenn hjer hafa átt kost á að kynnast. Festið eigi kaup á öðrum vjelum fyr en þjer hafið talað við H. Guntilaugsson. Símnefni »Aldan« Reykjavík. Talsími 213. — Box 477. — Til atliugunar fyrir útgfcrdarincuu. Allskonar veiðarfæri svo sem netagarn, línur, manilla, aunglar, neta- kúlur, net og alt tilhej7randi fiskiveiðum, frá bestu verksmiðjum, hvergi eins ódj'rt og hjá: Hans Peiersen Reykjavík. Símnefni »Aldan« Reykjavík. Talsimi 213. Rox 477. Mótorbátar. Hvergi á landinu fást eins vel og íljótt bygðir mótorbálar og hjá undirrituðum. Alt efni er af bestu tegund, og smiðir þeir sem að bátunum vinna, þeir þeklustu og bestu sem kostur er á að fá. Ælti það að vera full tiygging fyrir því, að allur frágangur sje hinn vandaðasti. Þeir útvegsmenn sem hafa í hyggiu að fá báta smiðaða á þessu ári, ættu sem fyrst að gefa sig fram. Neðanritað vottorð frá nokkrum hepnuslu útvegsbændum við Faxa- flóa staðfesta ofanritaða auglýsingu: Yið undirritaðir, sem síðastl. ár og í ár höfum keypt mótorbáta með »Skandia«-vjel af hr. Hans Petersen i Reykjavík, vottum það, að allur frá- gangur á bátunum hefir verið hinn vandaðasti, bæði hvað efni og smíði viðvikur, um leið og lagið á þeim hefir verið heppilegra en áður hefir þekst hjer. Er okkur því sönn ánægia að gefa bátasmíðastöðinni og vjelum þess- um okkar bestu meðmæli. Jón Ólafsson, Auðunn Sœmundsson, útvegsbóndi í Keflavik, útvegsbóndi frá Yatnsleysum. Sigurður Jónssoii, útvegsbóndi Görðunum. Reykjavík 1. Maí 1915. Ilans Petersen. Símnefni »Aldan« Reykjavík. Talsími 213. Box 477.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.