Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1918, Blaðsíða 21

Ægir - 01.06.1918, Blaðsíða 21
ÆGIR 101 fremur frá útgerðarmönnum, er hafa talsverða framleiðslu, svo og frá fjelögum, er útflutningsnefndin viðurkennir. Sökum nauðsynlegra ráðstafana er mælst til, að allir kaupmenn, útgerðarmenn og fjelög, sem hafa lýsi með höndum, komi með fram- boð sín svo fljótt sem unt er. 4. gr. Lýsi skal flokka i tegundir og gæði eftir því sem hjer verður skýrt frá, og verður hver tegund og gæði með því verði, sem hjer fer á eftir: A. Lorskalýsi. Meðalalýsi, innri tunna úr blikki. 1. A. Gufubrætt, hver tunna 105 kilo á ... 190 kr. 1. B. —»— — — — — - ... 140 — 2. Hrátt — — — — - ... 140 — B. Iðnaðarlýsi, á trjeílátum. 1. Ljóst 100 kilo á ... 100 — 2. Ljósbrúnt — — - ... 85 — 2. A. Ljóst súrlýsi — — - ... 85 — 3. Dökt — — - ... 75 — C. Síldarlýsi. 1. Gult 100 kilo á ... 100 — 2. Ljósbrúnl — — - ... 85 — 3. Dökt — — - ... 75 — D. Sellýsi. 1. Ljóst 100 kilo á ... 100 — 2. Dökt — — - ... 75 - E. Hákarlslýsi. 1. Ljóst, gufubrætt 100 kilo á ... 100 — 2. Ljóst, pottbrætt — — - ... 85 — 3. Dökt — — - ... 75 — F. Pressulýsi. Þykt 100 kilo á ... 28 — 5. gr. Alt lýsi skal vera metið af hinum skipuðu eiðsvörnu matsmönnum, sem stað- festa að það sje óaðfinnanleg góð vara og tilheyri þeim flokki er þeir tilgreina, og ber þeim að taka nákvæmt sýnishorn af hverri tegund út af fyrir sig í hvert sinn.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.