Ægir - 01.08.1918, Blaðsíða 17
ÆGIR
137
gert til þess að hagnýta annað eldsneyti
i staðinn. Bifreiðar sem áður brúkuðu
benzín til mótorsins, var brejdt þannig
að hægt er að bruka gas, og það var
haft í stórum beig sem var ofaná bif-
reiðinni, gasið urðu þeir að fá á gas-
stöðvunum. Á öðrum stöðum var í stað
benzins notað karbíd, sem sagt er að
reynist vel, og var tiltölulega nýskeð
byrjað á að nota það að nokkrum mun.
Mótorverksmiðjurnar eiga ákaflega eríitt
nieð að fá það eldsneyti sem með þarf.
Hver verksmiðja lætur bvern þann mótor
sem seldur er, ganga svo og svo lengi,
til þess að innstilla mótorinn, og yfirleitt
til að sjá hvort verkun mótoi'sins —
eldsneytiseyðsla m. m. sé eins og hún
á að vera; þegar það er komið i lag,
gefur verksmiðjan út skýrteini sem fylgir
hinum reynda rnótor þegar bann er
seldui-. Á meðan enginn skortur var á
eldsneyti, þá var mest notuð steinolia,
Sólarolia eða hráolia, en nú er ekkert til
ef þessu, eða svo sára litið; en í stað
þessa bafa þeir fengið mótoi’ana til að
bi’enna lýsi, tjöru Najtolin m. m. Siðast-
nefnt eldsneyti er hart, en verður að
vökva við tiltölulega litinn hita, og getur
i'unnið lil eldsneytisdælunnai'. Ekki er
það samt eins golt og hrá- eða steinoliu,
þvi mótorarnir vilja verða fyr óbreinir,
en kraftinum ná þeir, sem til ætlað er,
hið sama nxá segja með tjöruna, sem þó
að sumu leyti er betri en Naftolin. Á
mörgum stöðum heíir lýsi verið reynt,
°g veit eg til að sumar verksmiðjurnar
hata lálið breyta aðrenslistækjum elds-
neytisdælunnar lítið eitt; og eftir það
gelað notað það fyllilega, en brunin á
eldsneytinu vill verða ófullkominn, og
þess vegna befir mótorinn sótað sig.
Þegar notað hefir verið lýsi, tjara eða
Naftolin, eða annar þykkur vökvi, verð-
ur að hita eldsneytið upp svo það verði
þunnt og geti runnið til eldsneytisdæl-
unnai’.
Það er ýmsum vandkvæmum bundið
að nota slikt eldsneyti, en neyðin kennir
manni að nota margt sem ekki hefir
verið notaö áður, en enginn skyldi bugsa
að það sé ódýrara, það mun nú sem
stendur fremur vera gagnslætt, en gelur
i framtiðinni orðið til ónxetanlegs gagns,
þannig, að nxótorarnir verði gerðir svo
úr gai’ði að þeii’, eins og þeir nú geta
brennt steinolíu og hráolíu svo að sem
næst fullu gagni komi, að þeir þá i
framtíðinni geti með sama árangri fengið
vélarnar til að brenna hvei’su ódýru elds-
neyti sem vera skal, með góðum árangri.
í erlendum blöðum var skýrt frá þvi
að Norðmenn væru farnir að nola raf-
magnsmótoi'a í báta, en er að eins á
tih-aunastigi, en ekki ómögulegt að þar
sem ódýrt rafmagn fæst að þar verði
slikar vélar töluvert notaðai’, þó ýmsar
torfærur verði fyrir þeirra útbreiðslu.
Mikið er nú talað um hinn svokallaða
gufumótor — uppfundning Ellehanxmers.
Reynist þessi uppfundning vel, má
nxá búast við breylingu á sviðurn vél-
anna. Eg gat því miður ekki fengið
nægar upplýsingar um þessa nýju mótor-
gerð, ef svo niá kalla, og mér var sagt
af ábyggilegum mönnum að enn væri
ekki búið að smiða neina vél, en væri
nú á tilraunastígi, og væri Ellehammer
þar sjálfur við. Öixnur verksmiðja sem
einnig smiðar gufunxótor, en sem einnig
var á tilraunastígi, hefir lofað að senda
mér skýrslu með myndum og útskýring-
um á mótornum.
Þessir svokölluðu gufunxótorar líkjast,
eftir því sem eg gat komist næst, miklu
nxeir gufuvél en mótor, aílið sem nolað
er, er gufa, en gufuframleiðslan gengur
mjög iljótt fyrir sig.
Uppbilun valnsins og gufumyndunin