Ægir - 01.08.1918, Blaðsíða 21
ÆGIR
141
Seljum t. d. i Liverpool væri háseta-
kaupið 5 sterl. pund, þá þýðir ekki neilt
að ætla sér að fá skiprúm fyrir t. d. 4
sterl. pund og 10 sh., liversu mikið sem
nianni liggur á vinnu — tækist það, og
einhver gæti laumað sér á skip fyrir það
kaup, þá er það sama sem að koma
Liverpools-kaupinu niður í 4 slerl. pund
°g 10 sh. úr 5 sterl. pundum, þvi geti
einn háseti siglt fyrir það, þá er engin
ástæða fyrir skipstjórana að gefa öðrum
nieira, þar eð einn úr flokknum hefir
sannað að það væri nóg, en guð náði
þarm háseta, sem verður valdur að því,
að kaup lækki i sjóborg.
Eftir hvaða reglum er nú farið hér,
l)egar íslenzkir háselar er lögskráðir á
e,rlend skip héðan til úllanda? Séu þeir
skráðir Matros þá verða þeir að vera
lullkomnir menn og ekki hvað síst á
iámennum seglskúlum — þvi komist það
UPP og þeir sýni að þeir hafi ekki
kunnáttu þess flokks, — sem þeir gefa
nt að þeir séu í, þá er aðferðin þessi.
Sldpstjórinn leggur fyrir manninn verk-
efni, sem heimta má af fullkomnum
háseta (vanalega ekki fyr en skipið er
komið á rúmsjó), geti hann ekki leyst
Það af hendi, eru teknir að voltar, það
skráð i dagbók skipsins og dregið af
kaupinu eltir geðþótta og hugsunarhætti
skipstjórans, og það sem þessu fvlgir er
slæmur vilnisburður fyrir dugnað, sem
’nnritaður er i sjóferðabókina. IJeim
'itnisburði er þó slundum slept.
Sama er að segja um viðvaninga —
Lematros, þeir eiga að kunna margt og
nieðal annars að stanga saman kaðla, er
tara i gegnum blakkir, og eins og kaup
þeirra er ákveðið, svo er einnig kunn-
atta þeirra.
l’ar eð verldegri þekkingu hnignar hér
ððum, siðan mótorbátarnir komu, þá
niá ekki búast við að margir hásetar séu
í boði, en þar eð flokkun er hér engin.
vildi eg vara menn við þessu, og einkum
seglskipunum, að þeir atliugi vel i hverj-
um flokki háseta þeir segjast vera við
ráðninguna, og komist ekki að því of
seint og þeim til tjóns, að áliugi. hefir
ekki verið svo mikill hjá þeim, sem
fylgja eiga með sliku, að skipa sjómönn-
um i þá flokkn, sem nauðsynlegt cr, og
gefa þeim flokkum nöfn til að fara eftir.
Stýrimenn verða að vera fyrslu hásetar
hvcrs skips, þar eð þeir segja til verka,
og dæma um verk þau, sem á skipinu
eru unnin.
Hér er verkefni fyrir hásetafélagið —
ákvörðun kaupgjalds þeirra, sem gefa sig
i þjónustu útlendingo, og flokkun þeirra
manna, sem heimla mismunandi kaup
eftir stöðu sinni á skipinu.
Útlendingar, sem leigja hér menn til
siglinga, mega ekki komast að því, að
einn vilji sigla fyrir 100 kr. á mánuði,
en samt geti skeð, að menn séu fáanlegir
fyrir 50 kr. t*að mælir ekld með menn-
ingu, því þá erum við langt á eftir tim-
anum, og hljótum að vera það jafnvel i
okkar eigin augum. Úess vegna —
Reykjavik og aðrir staðir á landinu,
verða að hafa fastákveðið kaup fyrir hina
ýmsu flokka stéttarinnar. — Ungir menn
þurfa að sigla með erlendum skipum,
til þess að fá þar reynslu og siglinga-
þekkingu, sem cr að leggjast niður hér.
Að þessuin mönnum á að hlynna, og
ekki koma þeim i vanda og örðugleika,
vegna þess, að á þá er aldrei minst, og
menn ganga í blindni þegar þeir trúa
því og halda að það, að ráðast liáseti á
erlend skip, sé hið sama og að ráðasl
háseti á mótorbát hér.
Segist farmenn okkar ekki kunna
meira en er, er eg sannfærður um að
þeim vegnar vel hjá útlendingum. Þar
læra þeir til verka, muna eftir því að