Ægir - 01.08.1918, Blaðsíða 28
148
ÆGIR
Afli Mttara frá Reykjavík frá 15. mai
til 15. ágúst.
Th. Thorsteinsson:
»Sigriður« 76j/2 tonn. (9. sept. fréttist
að skipið væri með um 20
tonn).
Duusverzlun:
»Sæborg«.......... 225 skp.
»Seagull«......... 228 —
»Sigurfari«.......170 —
Helgi Zoéga:
»IIelgi«.......... 39.000 stykki af fiski
»Kristján«........ 39.500 ----
Geir Zoega:
»Hafsteinn« .... 46.000 ----
»Fanny« hákarlaveiðaskip 373 tunnur
af lifur frá byrjun úlhalds 19.
april.
Veður á sumrinu hafa verið ill; þannig
var allan júlímánuð svo, að heita mátti
að aldrei væri fiskiveður og elstu fiski-
menn muna ekki eftir slíkri ókyrð á
þeitn tíma árs. —
Itotnvöi'puskipin:
Alliance:
»Jón Forseti« hefir selt i Englandi isfisk
(frá 14. maí til 10. sept.)
fyrir £ 24.945.
H./f. Njörður:
»Njörður« fór á sildarveiðar og fékk 1700
fiskipakkaðar tunnur og hefir
siðan farið eina ferð til Eng-
lands og selt ísfisk fyrir £
6850 (10 sept.)
Kveldúlfsfélagið:
»Snorri Sturluson« aflar 571 tn. af síld
»Snorri Goði« — 904 — — —
»Skallagrímur« — 532 — — —
(alt fiskpakkað).
Elías Stefánsson:
»íslendingur«, »Varanger« og »Iho« hafa
til saman ailað (13. sept.) 4250 tunnur
af síld (iiskpokkað).
Afli Hafnarfjarðarskipa — 15. maí til
15. ágúst.
Þór. Egilson:
»Acorn«.............................44^/a þús.
»Haraldur«..........................38 —
»Arthur« og »Fanny«. 29 —
E. Þorgilsson:
»Surprice«..........................50 —
Bræðurnir Proppé:
»Tojler«............................42 —
»Ýmir« 680 tunnur af síld (fiskpakkað).
»Víðir« eign Böðvarssona i Hafnarfirði
hefir stundað ísfiskirí í sumar og aílað
þannig:
1. ferð. Selt í mai i Englandi . . £ 3300
2. — — júní -. . - 6200
3. — — júlí -. . - 6800
4. — — júlí -. . - 4900
5. — — ágúst-. . - 7105
Á þessum ferðum hefir »Víðir« ekki
orðið hættu var og Englendingar hafa
greitl fyrir skipinu á allan hátt. —
Þorskflskafli á öllu landinu, 1918 sam-
kvæmt skýrslum 1. september var þá um
16.000 tonn, af þurum saltfiski.
Aldarafmæli Landsbókasafnsins var
hátíðlega haldið í lestrarsal þess, mið-
vikudaginn 28. ágúst.
Landsbókavörður Jón Jakobsson liélt
ágæta ræðu og sagði sögu safnsins. Há-
tíðasöngvar voru sungnir og ljóðin hafði
ritstjóri Þorsteinn Gíslason ort.
Húsfvllir var af j^stum, sem boðið
hafði verið. Lestrarsalurinn var fánum
prýddur og íór hátiðahald þetta hið besta
fram.
Prenesmifljan Gutenberg.