Ægir - 01.10.1918, Blaðsíða 1
XI. ár.
1. Reglur og leiðbeiningar.
2. Reglugerð.
3. Áhrif árstiða á líf nytsemdafiska. (R. Sæm.)
4. Ferðaskýrsla erindreka Fiskifélagsins.
5. Merkisrit. (B. Sæm.)
6. Lög um stimpilgjald.
7. Heima. '
JVr. ÍO.
Simi 462.
i
Útgefandi: Fiskifélaii tslands.
Afgreiðsla Skrifstofa Fiskitélagsins.
Pósthólf 81.
Simnefni: Thorstein.
^Simi: 207.
Endist bezt.
Fiðkast mest-
Útgerdarmenn og sk ipstj órar!
Hafið hugfast, að öll þau veiðarfæri, sem þið þurfið til skipa ykkar,
fáið þið ódýrust í Veiðarfæraverzluninni Liverpool. Miklar birgðir fyrir-
liggjandi, svo sem Manilla, allar stærðir, Stálvír, Vírmanilla, Grastóg,
Benslavír, Síldarnet, Lóðarbelgir, Fiskilínur, Öngultaumar, Maskinu-
tvistur, Segldúkur, Farfavara allsk., Blakkir, Boyuluktir og m. m. fl.
Hkriíitofa Flskitélag^i Islands er í Læbjargötu 4 uppl, opin kl. 1—5. Sími 409. Fósthólf Sl.