Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1919, Blaðsíða 11

Ægir - 01.06.1919, Blaðsíða 11
Æ G I R 61 sem kannaðist við þetta félag, hélt að hér væri að ræða um venjulegan harðfisk, eins og vér höfum til matar hér heima, og mundi liann eiga að seljast íslending- um, sem endilega vildu fá slíkan fisk. Sjálfur hugði eg, að hér mundi vera að ræða um Stokfisk. Eg skrifaði því langt mál um hvora þessa fisklegund um sig. Gat eg þess verðs, sem nú væri hér heima á liarð- íiski (átmeti), og hver líkindi væri um verð á Stokfiski, ef á annað horð nokkur niaður fengist lil að fara að verka hann á ný. Meðal annars spurði lir. Bardal í bréíi sínu til G. V., hvort likindi mundu lil að íslendingar gætu senl þessar vörur, ef satnband kæmisl á, með íslenzku skip- unum til Halifax í Nova Scolia. Eg gat eigi öðru svarað þeirri spurn- ‘ngu, en að með öllu væri óvíst, hvernig samgöngum yrði hagað milli íslands og Anieriku, þegar friður væri kominn á. 7. apríl fekk eg svo bréf frá félaginu. Kveður það sér liafa verið afhent bréf uiitt til hr. Bardals og eru þakklálir fyrir upplýsingarnar. Að öðru leyli lelur félagið sér eigi fært að eiga viðskifti við oss að stnni, þar sem skipagöngur séu svo óá- hveðnar, farmgjöld há og verðið (heima a ^slandi) mjög hált. Aðallega hefði það 'ctið Stokfiskur, sem þeir hefðu liafl fyrir augum, væri búinn til úr honum réttur sá, er Lulefish nefnist. Þelta er uppáhalds- nialur Svía, og þeim þykja jólin jafn ó- 'ttgsanleg án lutefisks eins og oss án hangikjöts. Eitt af því, sem lir. Bardal spurði um yfir hönd þessa félags, var um vindþurk- a sauðakjöt. Eg gat lítið sagl um það, 'tssi ekki til að sú vara hefði enn verið 11L út frá íslandi, en tilraunir mundu ,la.fa verið gerðar hér heima með að verka 'Jnt á þeonan hátl. Þrátt fyrir það, að félagið taldi sér eigi fært að skifla við ísland eins og stendur, fór það þess á leit, að eg skrifaði því að jafnaði um verðlag á fiski og síld hér heima. Oft varð eg þess var, að ýms verzlun- arhús héldu að 1 "iskifélag íslands væri verzlunarfelag, sem verzlaði með íisk og fiskiafurðir, og að eg hefði þessar vörur á boðstólum, og jafnvel að eg mundi kaupa sjávarútvegsvörur; fekk eg nokkur bréf um verzlunarviðskifti í þá áll og til- boð um að taka að sér umboðssölu á ís- lenzkum vörum o. s. frv. (Frh.) Tíðindi frá Fjórðungsþingi Fiskiíélagsdeilda Norðlendingaijórðuugs 1019. Fyrsta fjórðungsþing Fiskifélagsdeilda Norðlendingafjórðungs var sett af Birni Jónssyni, erindreka Fiskifélags íslands, á Akureyri fimtudaginn 3. apríl 1919, kl. 10 árdegis. Þessir fulltrúar voru mættir: 1. PáH Bergsson fyrir Fiskifélagsdeild Hríseyjar. 2. Jóhann Þ. Kröyer fyrir Fiskifélagsdeild Grenivíkur. 3. Sigurður Jónsson fyrir Fiskifélagsdeild Svarfdæla. 4. Helgi Árnason fyrir Fiskifélagsdeild Ólafsfjarðar. 5. Kristján Pálsson fyrir Fiskifélagsdeild Hjalteyrar. 6. Flóvent Jóhannsson fyrir Fiskifélags- deild Siglufjarðar. 7. Júlíus Ilavsteen fyrir Fiskifélagsdeild Akureyrar.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.