Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1919, Blaðsíða 14

Ægir - 01.06.1919, Blaðsíða 14
64 ÆGIR 3. Endnrskoðun síldanuatslaganna. Það var samþykt í einu hljóði, að kjósa 5 manna nefnd lil þess að endurskoða síldarmatslögin, og koma tillögum sínum sem fyrst áleiðis til alþingis. Þessir voru kosnir: Jakob Björnsson með 10 atkv. Otto Tulinius með 9 atkv. Björn Lindal með 10 alkv. Júlíus Havsleen með 6 atkv. og Iielgi Hafliðason með 5 atkv. 4. Silungsklak. í einu liljóði var samþykl þessi lillaga: »Fjórðungsþingið óskar að Fiskifélag ís- lands styrki tilraunir á silungs og laxa- klaki, svo og rannsóknir á löggjöf annara landa og reynslu þeirra í þessu efni, og jafnframl hvetji landsmenn lil slíkra fram- kvæmda^. 5. Kosning fulltrúa á Fiskiþingið í ltvík. Aðalfulllrúar voru kosnir; Björn Jóns- son með 11 atkv. og Jakob Björnsson með 10 atkvæðum. Varafulllrúar voru kosnir: Magnús J. Kristjánsson með 9 atkv. og Karl Nikulás- son með 8 atkv. (>. Saltbirgðir. Tillaga um saltbirgðír kom fram, en eftir nokkrar umræður, og samkvæmt upplýs- ingum þeim, sem fram komu, var tillagan tekin aftur. 7. Nefndarálit strandierðaneíndarinnar. l'jórðungsþinginu hafði borist svohljóð- andi bréf frá Bjárna Einarssyni skipasmið á Akureyri. »Hér með sendi eg hinu háltvirta Fiski- þingi Norðlendinga áætlun yfir ferðir uin Eyjafjörð, vestur til Sauðárkróks og austur til Haufarhafnar, sem eg hýðst lil að taka að mér, með því að eg fái styrk úr lands- sjóði, og mun eigi vera hægt að haga ferðunum betur en eg hefi gert i þessari áætlun minni. Til ferðanna ætla eg að brúka m.b. »Mjölnir«, sem er einn stærsti mólorhátur hér, um 12 lons, með 16 hesla vél og að öllu leyti vel úl húinn. M.s. »Vonin« á að fara tvær síðuslu ferðirnar, aðra vestur en hina austur. Skipið er 24 tons með 30 hesta vél. Ef nú að fulltrúar íiskifélagsdeildanna kæmust að þeirri niðurstöðu, að ferðir þessar væru þarfar, og þeim ekki illa fyrir- komið til samkomulags við landsstjórnina, og þeir væru á sömu skoðun og eg, að mótorbáturinn »Mjölnir« væri hentugur í ferðir þessar, að minsta kosti á alla smærri viðkomustaði, þar sem að eins eru bála- brj'ggjur — þá mundi það hafa mikið að segja, ef Fiskiþingið sendi sýslunefnd, er starfar samlímis, áskorun um að hrinda þessu máli i framkvæmd. Farmlaxtar hefi eg liugsað mér að yrðu 10—20% lægri en þeir, sem gilda i ár með »Sterling« on eru þá farmgjöld þar nokkru lægri en í fyrra. Akureyri 2. apríl 1919. Bjarni Einarsson. Til Fiskiþings Norðlendinga, Akureyri«. Nefndin, sem skipuð var i þella mál, lagði fram svohljóðandi nefndarálit: »Vér undirritaðir, kjörnir menn af Fjórð- ungsþingi fiskifélagsdeilda Norðurlands lil þess að gera álit og tillögur um strand- ferðir á komandi sumri, höfum komisl að þeirri niðurstöðu, sem hér fer á eftir: Með því að ekki er vitanlegt, að nokk- url tilboð liggi fyrir um strandferðir þær í heild, sem f/árlögin gera ráð fyrir milli Skagafjarðar og Seyðisfjarðar, þá viljum vér leggja lil að tilboði um bálaferðir — með skipsferð að haustinu — verði lekið með svipuðu fyrirkomulagi og meðfylgj-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.