Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1922, Blaðsíða 13

Ægir - 01.01.1922, Blaðsíða 13
ÆGIR 7 Ekknasjóður Vestmannaeyja, til styrktar ekkjum drukbnaðra sjómanna f Eyjunum. 1920. Tekjur: 1. Eftirstöðvar frá fyrra ári: a. í Landsbankanum Kr. 6746,45 b. I sjóði — 649,38 Kr. 7395,83 2_ Gjafir frá Jóh. kaupm. Jósefssyni, Sig. Sigurðssyni lyfsala, K. Einarssyni bæjarfógeta o. fl., og áheit . — 7! 1,29 3. Vextir: a. íslandsbanka Ve Kr. 21,44 b. Landsbankanum — 57,79 — 79,23 4. Rikissjóðslán — 7200,00 Kr. 15386,35 Gjöld: 1. Keypt Ríkissjóðsskuldabréf (nafnverð 7200 kr.) . Kr. 6728,40 2. Styrkur veittur þrem ekkjum, á 100 kr. ... — 300,00 3. Eftirstöðvar til næsta árs: a. Ríkisskuldabréf Kr. 7200,00 b. í Landsbankanum — 75,84 c. í íslandsbanka Ve — 1041,44 d. í sjóði — 40,00 — 8357,95 Kr. 15386,35 Vestmannaeyjum, í janúar 1921. Sigurður Sigurðsson, Högni Sigurðsson, Erlendur Ámason, frá Arnarholli, formaður. gjaldkeri, Merkilegur leiðangur. 30. ágúst siðastliðinn lagði »Dana«, hið nýja rannsóknaskip, er Danir hafa fengið sér i stað »Thor« gamla, af stað i leið- angur, sem gert var ráð fyrir, að mundi taka 10 mánuði. Rannsóknasvæðið er allur suðurhluti Norður-Atlantshafsins, frá miðbaug, norður undir 50°. Skyldi fyrst halda frá Englandi suður jrfir Bi- skayaflóa og spölkorn inn i Miðjarðar- haf til þess að rannsaka sjóbreytingarnar (straumana) milli þess og hafsins úti fyrir (— heiti og salti botnstraumurinn úr Miðjarðarhafi fer norður með Evrópu, alt norður a móts við írland, eða jafn- vel lengra, ef til vill að norðurströnd Irlands —). Svo á að kanna hinn mikla hringstraum Norður-Atlantshafs og því verður farið úr Miðjarðarhafi þvert yfir bann langt út i haf. S. af Azoreyjum, þaðan svo yfir hann aftur S. að Afriku. (Sjerra Leóne), þaðan yfir Suður-Mið- jarðarstrauminn, að austurhorni Suður- Ameríku (á 5° s.br.). Þaðan verður svo farið vestur með ströndinni, að ósum Amazónfljóts, til þess að kanna, hve

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.