Ægir

Volume

Ægir - 01.09.1929, Page 4

Ægir - 01.09.1929, Page 4
ÆGIR FjórOungsþing Fiskifélagsdeilda Vestfirðingafjórðungs verður að forfalla- lausu háð á ísafirði 1. og 2, nóv. næstk. Dagskrá: 1. Samlög fiskimanna. 2. Vátrygging opinna vélbáta, 3. Kosning 2ja aðalfulltrúa og 2ja varafulltrúa á Fiskiþing íslands, til næstu 4 ára. 4. Önnur mál, sem upp verða borin. Pess er vænst að helst allar fiskifélagsdeiIdir á fjórðungs- svæðinu sendi fulltrúa á þingið. ísafirði, 31. ágúst 1929. Pjórðung'sstjóriiin. FjórOungsþing Fiskifélagsdeilda 1 Sunnlendingafjórðungi, hefst fimtudag- inn 24. október n. k., kl. 10 /. h., í Kaupþingssalnum í Eim- ski'pafélagshúsinu. Pess er vænst, að fiskifélagsdeildir fjórðungsins, sendi full- trúa á þingið og undirbúi þau mál, sem þær vilja fela þeim að flytja. Meðal þeirra mála,’sem tekin verða til meðferðar eru: í. Sölusamlag. 4. Veðurspár og siormmerki. 2. Samkaup iil útgerðar. 5. Lendingarsjóðir og hafnargerðir. 3. Húsbggging félagsins. 6. Mál, sem deildarfulltrúar ftgtja. 7. Kosning fulltrúa og varafulltrúa á Fiskiþing til nœstu fjögra ára. Röð málanna ákveður dagskrárnefnd, á þinginu. Reykjavik, 27. september 1929. Fjórðungsnefndin. A

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.