Ægir - 01.09.1929, Side 13
ÆGIR
189
skpd. (700). Þarna er því um ágætisafla
að ræða, og segja kunnugir að þeir muni
ekki aflasælli vorvertíð.
Arnarfjörður. í sumar hafa gengið frá
Bíldudal 3 þilskip á færaveiðar og ca.
40 opnir vélbátar til og frá úr Arnarfirði.
í fyrra voru þilskipin 5 og bátarnir
um 30.
Afli 1 júlí talinn um 2100 skpd.
(1600).J) Ágætisafli á þilskipin, enda
höfðu þau og fleiri menn undir færi en
Patreksfjarðarskipin, sömuleiðis öfluðu
°pnu báturnir mjög vel. Þetta er talið
eitt af beztu afla*árum i Arnarfirði.
Dýrafjörður. Þaðan gengu 5 þilskip í
sumar, og 4—5 smávélbátar í vor, en
Þeir munu ekki hafa byrjað róðra fyr
en f mai.
S. 1. ár gengu þaðan 6 þilskip auk 2
stærri vélbáta svo og 6—8 smáir bátar.
Áfli frá apríl-byrjun, er þilskipin lögðu
ht. til júní-loka um 960 skpd. (1370).
Yfirleitt góður afli á þilskipin.
Onundarjjörður. í vor gengu þaðan 1
Þilskip og 1 30 lesta vélb , 7 minni vél-
hátar og 2—3 árabátar. í fyrra var báta-
ialan þarna mjög svipuð. Afli frá 1. apríl
111 1- júlí 1190 skpd. (1200). Má það telj-
ast mikið góður afli.
Súgandajjörður. Þaðan gengu 10 vél-
uiur, og er það einum minna en s. 1.
Vor, svo og 2—4 smávélbátar er eigi
8eugu þá.
Afli frá april-byrjun til loka júnímán.
u,u 1000 skpd (910). Ennfremur aflaðist
Uqi ^0 þús. af steinbít yfir vorvertíðina,
°8 er það með allra mesta móti. í Ön-
Judarfirði aflaðist og mikið af steinbít.
® yfirleitt teljast góð vorvertíð í báðum
essum veiðistöðum.
Aflinn s, 1. ár mun hafa verið nokkuru
e>ri en 1600 skpd. 1. júli, samkv. skýrslum
paðan síðar á árinu.
Bolungavik. Útvegur þaðan á voiver-
tíðinni var: 1 vélb. yfir 30 lestir (er var
þó ekki á veiðum alt vorið). 15 vélbátar
undir 12 lestir, 2 smávélbátar, og um 9
árabátar. Síðastl. vor, voru taldir 15—
16 vélb. og um 20 opnir bátar í Bolunga-
vík.
Afli frá 1. apríl til 1 júlí tæp 1800 skpd.
(2900). Aflafengur því meir en þriðjungi
minni en í fyrra, sem að vísu var eitt-
hvert mesta aflaár sem þar hefir komið,
og mun teljast i tæpu meðallagi.
Bátar voru flestir hættir fiskveiðum um
og fyrir miðjan júni, og nokkrir í byrj-
un júní.
Hnífsdalur. Þaðan gengu í vor 1 vélb.
ca. 20 lesta, 8 vélbátar undir 12 lestum,
10 smávélbátar og um 15 árabátar (þar
af nokkrir úr Arnardal). Ekki gengu allir
þessir bátar að staðaldri yfir vorið, og
flestir smávélbátanna og árabátanna hættu
siðari hluta maímán.
Afli frá 1. apríl til 1. júlí um 1460
skpd. (2350). Bátatala í Hnífsdal s. 1. vor
var: 2 vélb. milli 20 og 30 lestir, 11 vél-
bátar undir 12 lestum og um 20 opnir
bátar, nokkrir með smávél. Aflinn á vor-
vertíðinni í ár má teljast með rýrasta
lagi, og enda lélegri en i Bolungavik.
ísafjarðarkaupstaður. Fiskveiðaskip, sem
iögðu þar upp afla í vor, voru sem bér
segir: 10 vélbátar yfir 12 lestir, 5 vélb.
undir 12 lestum og 8 smávélbátar, svo
og togararnir Hávarður og Hafstein.
Nokkur utanbæjarskip seldu og hér afla-
slatta, auk þessara.
1 fyrra gengu frá ísaf. 6 vélskip ca. 30
1. og 9 smærri vélbátar, auk togaranna
tveggia.
Afli á vorvertíðinni í ár er talinn 6665
skpd. (7700). Þar af togaraafli um 1800
skpd. en í fyrra um 3500 skpd.
Aflafengurinn á vorvertíðinni má telj-
ast í meðallagi.