Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1929, Síða 26

Ægir - 01.09.1929, Síða 26
202 ÆGIR -Síldveiði á öllu landinu. 31. ágúst 1929. tunnur Kryddað tunnur í hræöslu tunnur Vestfirðir1) 3.665 209.144 Siglufjörður 65.057 15.688 155.440 Eyjafj, Raufarh. . 30.838 732 151.350 Austfirðir 8.386 » » Samt. 31. ág. 1929 107.946 16.420 515.931 Samt. 1. sept. 1928 90 852 28.648 448.597 Samt. 3. sept. 1927 169.618 56.626 545.000 1) 1002 tn. smásíld meðtalin. Lokaskýrsla um síldveiðina 1929. Vestfirðir') Siglufjörður Eyjafj.’) og Raufarh. Austfirðir Saltað tunáur 6.048 65 057 32,086 8.387 Kryddaö tunnur 16.269 732 í bræöslu tunnur 209.144 155.440 151.350 Samtals 1929 111.578 17001 515.934 Samtals 1928 124.157 50.176 507 661 Samtals 1927 180.816 59.181 597.204 1) . Að meðtöldum 3251 tn. millisíld. 2) . » ----- 245 »----------------- Fiskifélag íslands. Þorskalýsi og aðrar lýsistegundir. Framleiðsla þorskalýsis í Newfound- landi, var alls árið 1928: 3384 smálestir, virt á 522096 dollara. Meðalalýsi úr þorskalifur 357028 gallons, virt á 448180 dollara. Selslýsi 2791 smálest, virt á 331697 dollarar og hvalslýsi 2666 smá- lestir, virt á 333715 dollara. Árið 1928 urðu framfarir miklar i lýs- isiðnaði á Newfoundlandi. Árangur af áhuga þeim, sem verið hefir undanfarin ár á því að framleiða bestu tegundir af meðalalýsi kemur æ betur í ljós. Það, sem styrkir mesl trú á iðnaði þessum, eru endurbætur og aukning á lýsisverksmiðjum. Nýtísku bræðslustöðvar eru settar við aðalveiðistöðvarnar. ílát undir lýsið eru höfð vönduð og sterk, svo vissa sé fyrir, að það komi til ákvörðunarstaðar í besta ásigkomulagi. Mörgum var veitt leyfi á árinu til þess að reisa nýjar verksmiðjur. Prófessorarnir I. C. Drummond frá University College í London og T. P. Hilditch frá háskólanum í Liverpool, eru væntanlegir til Newfoundlands i veríðar- byrjun og dvelja þar meðan hún stend- ur yfir, til þess að rannsaka meðferð á lifur, bræðslu og sendingu og undirbúa þannig framleiðslu meðalalýsis úr þorsk- lifur á Englandi. Fiskimálaráðuneytið hefir haft stranga umsjón með lýsisverksmiðjum, fram- leiðslunni og umbúðum áður en lýsið fer á markaðinn. Nýkeypt skip. 13. sept. komu til Hafnarfjarðar 2 fiskigufuskip, sem Bjarni skipstjóri ólafs- son á Akranesi hefir keypf í Þýzka- landi. Skipin heita »August Pieper« og »Fritz Homann«. Skv. skipaskrá Lloyds er hið fyrnefnda smiðað 1912 og er 194 br. smál. að stærð, en hið síðarnefnda smíðað 1910 og 189 br. smál. Bæði skip- in eru smíðuð á skipastöð G. Seebecks í Wesermúnde. 17. sept. kom til Reykjavíkur gufubát- urinn »Havörnen«. Bát þennan hefir Jón í Hlið í Yestmannaeyjum keypt i Noregi, og er hann smiðaður 1910 og er talinn 71 br. smál. að stærð. Þá hefir verið keyptur gufubátur til Bolungarvíkur, »Ölver« að nafni, er það tréskip, keypt frá Noregi.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.