Ægir - 01.08.1930, Page 14
180
ÆGIR
Skemtiskip.
Þeim fjölgar árlega skemtiskipum, sem leggja leið sína til íslands. í sumar
hafa komið hingað 15 skemtiskip, samtals 202,197 br. smál. Á hverju skipi voru
2—500 farþegar. Skipin voru þessi:
Komu dagur Nafn skipsins Stærð br. smál. Smiðað Eigandi
18 6 Antonia 13,867 1921 Cunard Line
20/6 Montcalm 16.418 1921 Canad. Pacific Railway Comp.
24/'e Hellig Olav 9,939 1902 Det forenede Dampskibsselsk.
«. 6 Polonia1) 7,500 1910 Det Ostasiatiske Kompagni
25/e Meteor 3,717 1904 Det Bergenske Dampsk.selsk.
26/e Stella Polaris 5,020 1927 Sami
Vt Carinthia 20,277 1925 Cunard Line
B/V Calgaric 16,063 1918 White Star Line
í/7 Reliance 19,802 1920 Hamburg Amerika Pack. Ges.
bh Britannia 8,464 1926 Anchor Line
19/7 Sierra Cordoba 11,469 1923 Norddeutscher Lloyd
i6/7 Resolute 19,692 1920 Hamburg Amerika Pack. Ges.
29 h Atlantis 15,135 1913 Royal Mail Steam Pack. Co.
'7* Minnedosa 15,186 1918 Canadian Pacific Railvay Co.
”/8 Viceroy of India 19,618 1929 Peninsular & Orient Line.
fæði allra skipverja, 200 þúsund dollarar
og þessir 2 liðir, eru tæpur helmingur
af árlegum reksturskostnaði skipsins.
Henry Ford hefir átt skemtisldp, lík-
lega fleiri en eitt, en varð leiður á þvi,
honum fanst ánægjan of dýr.
Síðasta skip sitt seldi hann milljóna-
mæringnum Andrews, sem skýrir frá,
að úthald skipsins 1929, hafi kostað sig
137,300 dollara. Það verða að vera pen-
ingamenn,'/sem geta lagt í það að halda
slik skemtiskip, en þar, sem á öðrum
sviðum, er kept um hver mest geti lagt
í stærð skips, skraut og öll þægindi, og
á ferðalögum eru daglegar veizlur, sem
ættfólk eiganda og boðsgestir sitja að,
svo ekki er að undra þótt kostnaðurinn
verði mikill. (»Vikengin« ágúst 1930).
Skemtiskip.
Það er dýrt að eiga skemtisnekkjur
og enginn ætti að leggja út i það, sem
þarf að reikna út hvað það kostar.
Forsetum Bandarikjanna er meðal ann-
ars afhent skemtiskip er þeir taka við
völdum, en er Hoover, sá sem nú er
við völd, fékk að vita, að úthald skipsins
og rekstur kostaði 300 þúsund dollara
á ári, afsalaði hann sér því. Milljóna-
mæringurinn Haríison William í New-
York, er um þessar mundir að láta
smíða skemtiskip, sem »Warrior« á að
heita. Eldsneyti, sem það fer með á ári
er áætlað 60 þúsund dollarar og kaup og
1) Kom 2 ferðir.