Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1930, Síða 22

Ægir - 01.10.1930, Síða 22
232 ÆGIR ísfisksalan. gér gengin, enda flest smiðuð á tímabil- _____ inu 1880 til 1886 og má það heita góð ending. Nokkrir hinna islenzku kúttara, Mestir togararnir eru nú á ísfiskveið- eru j ejgn Færeyinga og eru á veiðum veiðum. 3 veiða í salt, en 1 ei í höfn ver(;g hverja, en á þeim er farið að sjá í viðgerð. Eins og eftiifarandi yfirlit sem von er) en ajjjr voru þeir gæðaskip. sýnir, hefir salan gengið treglega og er mun lægri en í september og október ======= í fyrra. Ferð Sala Meðalsala ir samtals í ferð Ágúst 1930 .... 6 £ 5.213 £ 869 — 1929 .... 9 £ 7.398 £ 822 September 1930 . 21 £ 18.496 £ 881 — 1929 . 16 £ 15.530 £ 971 Október 1930. . . 40 £ 36.061 £ 901 — 1929 . . . 27 £ 31.929 £ 1182 (31. okt. 1930). IHO RE. 17, L. B. S. O. siðasti Faxaflóakútterinn strandaði við Gjögur við Reykjarfjörð á Ströndum, mánudaginn 20. okt. í stdrviðri af norðri. Skip þetta kom hingað til lands 1897, keypt í Englandi og hét þá Marquess of Lorne. Yogamenn keyptu skipið og nefndu það »Egil«, og héldu því úti skamma stund, síðan keypti trésmiður Jóhannes Jósefsson það og hélt því úti á veiðum, en hann hætti brátt útgerð og eftir það áttu ýmsir skipið þar til H. P. Duus verzlun eignaðist það 15. júlí 1910. Var Ólafur ólafsen forstöðu- maður verzlunarinnar, kom hann hing- að á sumrin, en var búsettur í Kaup- mannahöfn. Hann breytti nafni skipsins og nefndi það »Iho«; er nafnið samsett af upphafsstöfum nafna sona hans, Ingv- vars, Hálfdáns og ólafs. Hefir skipið borið það heiti síðan. Einhverjar leifar munu eftir af kútter- flota landsins, en skipin munu flest úr I John Finsen dómari andaðist nýlega í Kaupm.höfn, sjötugur að aldri. Hann var sonur Hilmars Finsen landshöfðingja, og var fæddur í Danmörku árið 1860, en fluttist til Reykjavíkur með föður sínum árið 1865. — Síðustu æfi- árin var hann dómari í Suður-Birki Kaupm.höfn. Heiðurssamsæti. Þriðjudagskvöldið 28. okt. þ. á. var útgerðarstjóra Eimskipafélags íslands, E. Nielsen, haldið veglegt samsæti á »Hótel Borg«, og sátu það um 200 manns. Til veizlu þessarar höfðu margir boðað og átti það vel við, því E. Nielsen hefir með starfi sínu og framkomu aflað sér virðingar og vináttu manna um land allt. Fyrir veizlunni gengust: Verzlunarráðið, Samband ísl. samvinnufélaga, Sjóvátrygg- ingarfélagið, skipstjórafélagið »Aldan«, Félag íslenzkra botnvörpuskipaeigenda og Eimskipafélag Islands. — Margar ræður voru fluttar og fór samsæti þetta hið bezta fram. Ritstjóri: Sveinbjörn Egilson. Rikisprentsmiðjan Gutenberg.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.