Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1931, Blaðsíða 21

Ægir - 01.09.1931, Blaðsíða 21
ÆGIR 189 Afli á þilskipum við Faxaflóa árið 1900. Nöfn skipa Eigendur Tala skip- verja Fisktala á skip Meðalvigt á verkuðum fiski á mann Georg Þorsteinn Þorsteinsson 22 109.000 281/3 skp. Margrét Th. Thorsteínsson 20 105.550 292/s - Sigríður Sami 20 76.335 197s — Guðrún Soffia Sami 21 103.900 242/s - Nyanza Sami 19 78.900 197s — Skarphéðinn Jón Jónsson, Melshúsum 21 88.000 207e — Karólína Runólfur ólafsson 20 72.000 1873 - Portlar»d Sami 20 65.000 1272 - Sigurfari Pétur Sigurðsson og fl. 22 68.000 16 — Hjálmar Sami 14 45.000 157s - Njáll Ingjaldur Sigurðsson 14 45.000 157* — Valdimar Br. Bjarnason, Engey 20 76.000 177» — Engey Sami og fl. 12 26.000 97* - Helga Helgi Helgason 22 69.500 1473 - Elín Sami 17 53.600 177* — Sjana Geir Zoega 21 75.300 22 - Jósephina Sami 20 61.200 18 — Jón Jón Þórðarson 21 52.900 187« - Útgerðartími að meðaltali 26 vikur. Á þessum skipum var fiskur Margrétar þyngstur, 361 skp. H2 puricL. Síldveiðarnar við ísland, hafa sýnt það hin síðustu árin, að ekki er auðið að bægja útlendingum frá að veiða utan landhelgis. Hin ströngu ákvæði laganna, einkum frá 1922, hafa bakað útlending- um ýms óþægindi, sem orðið hefur til þess, að þeir hafa neyðst að taka upp aðrar aðferðir til þess að veiða og hag- nýta aflann, en þrátt fyrir það, hefur veiði þeirra aukist ár frá ári og alltgeng- ur vel og nú nota Svíar, Finnar og Danir sömu aðferðir og Norðmenn. Vonandi líður ekki langur tími, þar til íslending- ar sjá, að þeim er betra að vera í sam- vinnu við Norðmenn meðan á síldveið- um stendur, en reyna að bægja þeim frá ströndinni með ströngum lagaákvæð- um. Aftenposten 18. september 1931. Myndastytta Alberts Thorvaldsens, sem var hin fyrsta hér á landi og hin eina um langtskeið, var afhjúpuð íReykja- vík hinn 19. nóvember 1875 og hefur staðið á Austurvelli síðan. Hinn 22. sept. 1931, var styttan tekin niður, eftir að hafa staðið þarna tæp 56 ár. Verður henni valinn annar staður í borginni.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.