Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1933, Blaðsíða 26

Ægir - 01.11.1933, Blaðsíða 26
276 ÆGIR mann, á þeim útflutningsstöðum, sem stjórn og fulltrúar verðlagsnefndar koma sér saman um að hafa slíkan mann. Gerðardómur. 1 dóminum sé einn dómari, sem er formaður og tveir félagsmenn. Konung- ur setur nánari reglur um starfssvið dómsins. Verzlunarráðuneytið, stjórn landssam- bandsins og hver sá. sem í félagsskapn- um er, getur .skotið máli sínu til gerð- ardómsins. Séu ákvæði þessa félagsskapar ekki haldin, varðar það sektum sem geta orð- ið allt að 20 þús. kr. og séu brotin mik- il og endurtekning eigi sér stað, má svifta hinn seka 'réttindum til að vera í félags- skapnum, allt að tveim árum. Til þess að standa straum af útgjöld- um landssambandsins, er ákveðið að goldnir séu 5 aurar aj hverri útfluttri vigt aj sallfiski (vigt = 20 kilo). Aðalfundur rannsakar upphæð ogskipt- ingu afgjaldsins. Landssambandið getur á aðalfundi með a/s atkvæða ákveðið, að innan vébanda þess komist samvinna á með saltfisks- útflytjendum þannig, að þeir í félagi taki á móti fiskpöntunum frá einum eða fleiri mörkuðum og afgreiði þær. í þessari samvinnu skulu allir þeir meðlimir lands- sambandsins vera, sem útflytja fisk eða hafa i hyggju að senda fisk til nefndra staða. Samþykki verzlunarmálaráðuneytisins þarftil þess, að slík samvinna komist á. Sjö menn skulu vera i síjórninni, 1 frá Bergen, 2 frá Aalesund, 3 frá Krist- iansund og 1 frá Bodö. Jafnmargir vara- menn eru tilnefndir í nefudum bæjum. Landssambandið má ekki uppleysa fyr en 1. sept. 1934 og það verður ekki uppleyst nema 2/8 samhljóða atkvæði sambandsins greiði atkvæði með að leggja það niður. Allar settar reglur þess ganga í gildi hinn 25. nóvember 1933. Á Fiskiþingi Sunnl.fjórðungs á Akranesi, voru þessir fulltrúar mætt- ir: Frá Akranesdeild, ólafur B. Björns- son og Kristmann Tómasson. Frá Eyrarbakkadeild, Bjarni Eggerts- son. cftecjir a monthlg review of the fisheries and fish trade of Iceland. Published by: Fiskijélag íslands (The Fisheries Association oj Iceland) Reykjavík. Results of the Icelandic Codfisheries from ihe beginning of tlieyear 1933 tothe lst of oktober, calculaied in Jully cured slate: Large Cod 47.S05, Small Cod 19.667, Haddock 293, Saithe 555, total 68.320 tons. Kaupendur „Ægis“ eru enn einu sinni beðnir að tilkynna afgreiðslunni bústaðaskipti. Ritstjóri: Sveinbjörn Egilson. RíkisprentsmiSjan Gutenberg.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.