Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1933, Blaðsíða 22

Ægir - 01.12.1933, Blaðsíða 22
296 ÆGIR Dánarfregn. Á aðfangadagskvöld jóla andaðist hér í bæ Kristinn Jónsson lyfjafræðingar á Reykjavíkur apotheki, eftir uppskurð. Allir Reykvíkingar þekktu hann og þótti vænt um hann, enda átti hann það skil- ið. Hér er ekki rúm til að minnast hins mæta manns og góða drengs, en von- andi gefst tækifæri síðar. Auglýsing um þátttöku Islands í alþjóðasam- þykktinni frá 31. maí 1929 um öryggi mannslífa á sjónum. Samkvæmt 1. gr. laga nr. 55, 23. júni 1932, um viðauka við lög nr. 58, 14. júní 1929, eru selt eftirfarandi fyrirmæli. 1. gr. Alþjóðasamþykktin frá 31. mai 1929 um öryggíð á sjónum gengur í gildi af íslands háltu þegar í stað. 2. gr. Skylda sú, er hvilir á íslenzkum skipum til að hafa fengið skírteini þau, sem skipum er skylt að hafa samkvæmt nefndri alþjóðasamþykkt, kemur þó fyrst til framkvæmda, er hlutaðeigandi skip hefir verið skoðað hér á þessu ári, eða erlendis í umboði rikisstjórnarinnar, sbr. heimild i 3. gr. laga nr. 55, 1932. Þó skulu öll íslenzk skip, er alþjóðasam- þykktinni lúta, hafa fengið nefnd skír- teini fyrir 1. janúar 1934. Framkvæmd eftirlitsins skal byggða- fyrirmælum í alþjóðasamþykktinni. Þetta tilkynnist hlutaðeigendum til eftirbreytni. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, 3. júlí 1933. Magnús Guðmundsson. Aths. Augltjsingar um gmsar ráðslaf- anir til örgggis við siglingar o. fl. eru ekki birtar hér sökum rúmleysis, en þær eru prentaðar í almanaki fyrir íslenzka sjómenn, og þar sem það á að fylgja fiskiskipum, geta menn lesið þær þar, einnig breytingar á hinum alþjóða sjó- ferðareglum, sem bráðnauðsynlegt er að formenn og stýrimenn skipa og báta lesi og læri. cJlecjir a monthlg review of the flsheries and flsh trade of Iceland. Published bg: Fiskifélag íslands (The Fisheries Association of Iceland) Regkjavík. Results of the Icelandic Codflslieries frorn the beginning of tliegear 1933 toihe lst of december, calculaled in fullg cured slate: Large Cod 47.805, Small Cod 19.667, Haddock 293, Saithe 555, total 68.320 tons. Ritstjóri: Sveinbjörn Egilson. Vigfús Einarsson, Rikisprentsmiðjan Gutenberg,

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.