Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1934, Blaðsíða 1

Ægir - 01.06.1934, Blaðsíða 1
6. TBL. XXVII. ÁR 1934 I MÁNAÐARRIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS EFNISYFIRLIT: HiÖ fyrsta próf í seglagerð hór á landi. — Prófessor Hardy og rannsóknir hans fyrir síldveiðarnar. — Frá utanríkismálaráðuneytinu. — Landskjálftar. — Sumarveiði við Grænland. — Fiskafli á öllu landinu 1. og 15. júní 1934. — Utfl. ísl. afurða í maí 1934. — Skýrsla um hrun á bæjum og húsum á landskjálftasvæðinu. — Skipakaup. — Akranesbryggjan. — Sydneybrúin. — Þangpest viö Danmerkurslrendur. — Reglugerð um bann gegn dragnótaveiði í landhelgi við Dýrafjörð í Vestur-Isafj.sýslu. — Iðnfræðingur Fiskifélags fslands. — Reglugerð um bann gegn dragnótaveiði í landhelgi fyrir Skeggjastaðahreppi í Norður-Múlasýslu. — Skýrsla erindrekans í Vestfirðinga- fjórðungi. — Ensk herskip. — Leiðrétting. Allt sem þarf til Dragnóta Snyrpinóta Rekneta veiða fyrirliggjandi með lægsta verði. - - - Leitið tilboða! 0. Ellingsen (elzta og stærsta veiðarfæraverzl. landsins) Símn.: ELLINGSEN, Reykjavík

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.