Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1934, Blaðsíða 12

Ægir - 01.06.1934, Blaðsíða 12
138 ÆGIR Skýrsla. Sveinbjörn Jónsson, byggingameistari, sem falið hefur verið að annast um at- hugun á ástandi íbúðarhúsa og annara mannvirkja á jarðskjálftasvæðinu, hefur látið í té eftirfarandi útdrátt: Torfbæir Steinhús Timburhús g ol 0Q o pr C' o » n cr n Ekki íbúð- arhæf Húsvilt fólk Torfbæir . . . 17 6 9 8 55 Steinhús. . . . 33 6 11 22 169 Timburhús . . 24 21 3 23 Alls 17 33 24 12 41 33 217 Hér við bætist: 1 frystihús mikið skemmt og ónothæft. 1 sláturhús mikíð skemmt og ónothæft. 1 samkomuhús mikið skemmt og ó- nothæft. 1 skólahús mjög lítið skemmt, og þar að auki mörg geymsluhús og penings- hús meira og minna skemmd. 1 Hrisey eru 53 hús meira og minna skemmd, og 5 steinhús ónothæf sem bú- staðir, nema með meiriháttar aðgerðum. 12 fjölskyldur eru húsviltar eða sam- tals 64 menn. Á Árskógsströnd og fram i Svarfaðar- dal verður ástandið athugað í dag, eru þar einnig töluverðar skemmdir. Akureyri, 7. júní 1934. Sveinbjörn Jónsson. Tekið eftir »Degi«. Stavisky málið. Amerískt blað hefur gefið skýrslu um mannamissi Frakklands síðan Stavisky réði sér bana í vetur. 17 borgarar hafa verið drepnir og 627 særðir, 1 lögregluþjónn drepinn og marg- ir særðir í blóðugum bardaga í Paris, 11 verkamenn drepnir, 1 dómari og 1 mála- færslumaður fyrirfóru sér. Aðrar afleiðingar: 1 allsherjar verk- fall, 2 ráðuneyti farin frá, 4 lögreglu- stjórum vikið úr embætli, 3 málafærslu- menn orðið brjálaðir, 24 menn heftir í varðhald og meðal þeirra voru 2 þing- menn. Skipakaup. Skip sem keypt hafa verið nýlega og flutt inn í Norðlendingafjórðung eru eft- irfarandi. 1. Mótorbátur »Hannes Hafstein«. Smið- aður í F'rederikssund úr eik. Vél: Tuxham, 42—48 hö. Söluverð 23,000 krónur. Merktur E. A. 475. Eigandi: Egill Júlíusson, Dalvik. Báturinn kom i april. 2. Eimskipið »Ólafur«. Smiðaður i Þrándheimi árið 1902. Stækkaðurog umhyggður 1930. Efni, járn. Stærð hrúttó 75,8 tons, netto 27 tons. Véla- afl 110 hö. Hraði um 8 sjómilur. Merktur E. A. 210. Eigandi Jón Guð- mundsson byggingameistari á Akur- eyri. Kom um mánaðamót april— mai. 3. Eimskip »Rúna«, smíðað i Aalesund 1913. Efni járn. Brúttóstærð 81 tonn, nettó 27 tons. Vélarafl 120 hö. Hraði um 9 milur. Eigandi Hjörtur Lárus- son skipstjóri á Akureyri. Skipið er merkt E. A. 380. 4. Til Siglufjarðar kom vélb. »Brynjar«. Efni eik, smfðaður í Danmörku, 17,5 tons að stærð og hefur 50—60 ha.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.