Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1934, Blaðsíða 18

Ægir - 01.06.1934, Blaðsíða 18
144 ÆGIR E. L. SALOMONSEN & Co., London og Hull, modtager og sælger i det fordelagtigste Marked hvor ingen bestemt Plads nævnes — alle Slags Fisk med Rutebaadene eller i hele direkte Ladninger. Afregning med Pengeanvisning strax efter Salget. Commission 5%. BANK: National Provincial.--TELEGRAMMER: „Salomonsen, London", „Salomonsen, Hull“. — HOVEDKONTOR: 6/7 CROSS LANE, LONDON E. C. 3, hvortil alle Meddelelser. Sögðu svo fróðir menn að skip þetta, sem lá fyrir utan Engey, ægilegt og þung- lamalegt, kostaði meira en allur Reykja- vikurbær, en um það skal ekkert full- yrt hér. Hitt skipið »Crescent«, liktist meira skipi, en »Nelson«, hafði það 2 siglur, 2 reykháfa og ýmsan annan búnað, sem við erum vanir að sjá, en það var hrað- skreitt mjög og talið að það á fullri ferð, komist 33 milna vegalengd á klukku- stund. Rað væri myndarlegt slrandvarnarskip. Bæði skipin héldu heimleiðis hinn 27. júni. Leiðrétting. í síðasta tbl. Ægis bls. 126, segir svo um fyrirhugaðar síldveiðar Dana, að undir forustu A. Godtfredsens, komi hing- að 1200 lesta skip og verði á því 26 fiskimenn frá Nýborg, Korsör og Kerte- minde. Einhvernveginn hefur þetta farið út um þúfur, en Godtfredsen er ekki af baki dottinn, eftir því sem Nordisk-Hav- fiskeri-Tidsskrift hermir. Hinn 24. júní lagði hann af stað frá Danmörku á skip- inu »Bom« frá Svendborg til síldveiða hér; er það 1700 lestir og á því eru 40 far- og fiskimenn. Hann skýrði N. H.T. svo frá. að hann ætlaði að veiða 8—10 þúsund tunnur af kryddsíld, Matjes og saltsíld og þess utan 100 tonn af þorski. Tunnur þær, sem sildin verður látin í, eru allar merktar »Danasíld«. A.WATSON & CO., 2, India Buildings DUNDEE Exporters of Hessians, Seaming Twines, Proofed Covers, Man- illa Ropes, Sisals etc. Fish consignments carfuliy and expeditiously handled. cJlegir a monthly review of the fisheries and fish trade of Iceland. Published by: Fiskifélag íslands (The Fisheries Association of Iceland) Reykjavík. Results of the Icelandic Codfislieries from tlie beginning of ilie year 193í io the 30th of June, calculated in fully cured state: Large Cod Í2.015, Small Cod 13 990, Haddock U2, Sailhe 873, total 57.020 tons. Ritstjóri: Sveinbjörn Egilson. Ríkisprentsmiöjan Gutenberg.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.