Ægir - 01.03.1936, Blaðsíða 5
Æ G I R
59
gefur út á hinum vörpukaðlinum, þar
til V« af lengd hans er í sjó, þá er ]>reytt
um stefnu og stýrt i NNV, að duflinu,
hátnuin fesl við það og dráttarkaðlar
teknir í hann og hagrætt þar, svo dráttur
vörpuunar geti hafist. Þegar þannig er
lagl, mynda kaðlarnir þrihyrning á ])otn-
inum, en þegar farið er að draga nálg-
ast þeir livor annan, þar til milli])ilið
verður aðeins 2—3ja feta breitt; en
meðan þeir voru að nálgast á botninum
ilúði flatfiskurinn undan þeim frá l)áð-
um hliðum og lendir í pokanum. —
Að sigla út kaðli í beina stefnu frá dufli
að þeim slað, sem nót er lögð, og þaðan
heina stefnu að dufli með hinn kaðal-
inn, er ekki fiskilegt. — Hver formaður
hefur millibil dráttarkaðlanna á liotnin-
um eins stórt og lílið í livert sinn er
lagl er, eins og reynsla hefur kennt hon-
um, og getur botnlag á svæði því, sem
hann kastar á, ráðið miklu um fjarlægð
kaðlanna á botninum, áður en hvrjað
er að draga.
Þetta er stull lýsing úr greininni, á
við veiðar við strendur Danmerkur,
og er að öllu leyli í samræmi við það,
sem hér tíðkast, að undanteknum drált-
artaugum, sem vegna botnlagsins eru
hafðar styttri og fer lengd þeirra eftir
þeim slað, sem fiskað er á, og verður
reynsla manna að skera úr, live langar
þær eiga að vera. Pyngd akkeris verður
að vera svo, að báturinn sé fastur meðan
dregið er, því reki hann á meðan, fæst
ekkert.
Hér á landi fást ekki hin réltu akkeri;
eru þau miklu krappari en venjuleg
akkeri og breiðari spaðar. T. d. lá danski
dragnótabáturinn »Mackenzie« á Aðalvík,
siðastliðið sumar, fvrir 80 kg. akkeri og
5 faðma keðju og vir, og haggaðist ekki
meðan hann dró 1100 faðma. Rétt hjá
lá mh. »Aðalbjörg« frá Revkjavik fyrir
125 kg. akkeri og 3 liðum af keðju (45
faðmar) og liafði úti 700 faðma af
dráttarkaðli, og rak. »Mackenzie« er 81
tonn að stærð, en »Aðalbjörg« 22 tonn.
Munurinn var sá, að hið fyrnefnda skip
hafði akkeri, sem á við dragnótaveiðar,
en hið siðarnefnda venjulegt akkeri.
Við kaup á vörpum mega menn ekki
hefta sig einvörðungu við nöfnin
Snurrevaad, Seinenet eða dragnót. Mun-
ur á veiðarfærum þessum má heita eins
mikill og margir eru mennirnir, sem
húa þau til, og vegna þess hefur sú
sorglega reynsla orðið, sem einstaka
menn Iuifa fengið af dragnótum, sem
])eir hafa pantað í þeirri trú, að væru
eins og nætur þurfa að vera til þess að
vera veiðnar, að þær hafa ekki verið
að óskum, því nákvæmara veiðarfæri
mun vart þekkjast en þetta, bæði livað
áhrærir lag og riðil netanna sjálfra,
dráttarkaðla og alla veiðiaðferð.
Þá má minnast á þolinmæði manna,
sem nefna má þungamiðju í veiðiaðferð-
inni. Sem dæmi má laka, að fáist litið
í fyrsta drætti er sumum gjarnt við, að
reyna þar ekki meir og flytja sig. Fáist
t. d. 1 karfa, þ. e. 45 kg., i fyrsta drætti,
þvkir máske ekki vert að kasta aftur á
sama stað, en sýni menn þolinmæði og
kastað sé á þessum stað tuttugu sinnum
á sólarhring og líkt fáist í livert skifli
og var i fyrsta drælti, þá verður afli
yfir sólarhring' 45 kg. X 20 —- 900 kg.,
og sé meðalverð reiknað 40 aura kg.,
þá fást 300 krónur á sólarhring, og þarf
hér livorki beitu, tauma né öngla lil
viðbótar, meðan á veiði stendur, eins og
t. d. á lóð.
Siðastliðna vertíð fór 20 tonna hátur,
sem nolaði lóð, með 1400 krónur, aðeins
i öngla og tauma, sem endurnýja varð
á lóðinni, og 130 tunnur af beitu (silcl),
sem hann greiddi með 38 krónum hverja