Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1936, Blaðsíða 17

Ægir - 01.03.1936, Blaðsíða 17
Æ G I R 71 arliða-plóg. Er Guðmundur Rósenkars- son hafði sagl honum sögu plógsins, sagði Bjarni, að eigi tryði hann því, að »plógskrattann« mætti eigi nota til nokk- urar kúfisktöku með meiri árangri en varð hjá Sumarliða, ef tekist gæti að draga plóginn með bátavindu (spili) á landi og hæfilega langri dráttartaug (streng) frá spilinu fram að plógnum. Kvað hann við Armúlasjóinn vera spil, er þeir Gísli faðir sinn notuðu við upp- setningu áttærings þeirra; héldi hann að kúfiskur væri fram af lendingunni þar, á Armúlavíkinni; gæti Guðmundnr reynt að koma inneftir til sín með plóginn, nýja lóðaniðurstöðu, er liann héldi mundi i'eynast nothæf dráttartaug, einnig sterk- an poka, lil að binda aftan við plóg- kassann og loksins sterkt hand til að draga plóginn á upp í hátinn. Iívaðst Bjarni skildi lána Guðmundi spilið og einnig taka sjálfur þált í plægingunni. Féllst Guðmundur strax á þessa tillögu og tilhoð Bjarna. Nokkru seinna fer Guðmundur snemma morguns, góðan veðurdag með 4. mann á bát inn til Ár- múla, tekur með sér plóginn, tvær nýj- ar, níræðar lóðaniðurstöður og 5—6 faðma langan, mjóan kaðal í »plógband«. Er hann kemur að Ármúlasjónum (lend- ingunni), þá er Bjarni þar fyrir. Reyna þeir að »plæg]a« frá áðurnefndu spili 90 faðma fram frá spilinu og höfðu aðeins aðra niðristöðuna einfalda, sem dráttar- taug. Reyndist þá hvorttveggja: dráttar- taugin of veik og kúfiskur lítill eða eng- inn fyrir landinu. Þá gaf Bjarni það ráð, að þeir skyldu taka spilið upp og færa það í Ármúlajaðarinn utanvert við Kaldalón. Þar vissi hann, að mikill kú- fiskur væri fyrir landi; en þar eð ein- föld niðristaða hefði reynst of veik, skildu þeir leggja eða þætta saman háðar niðri- stöðurnar, er Guðmundur hafði komið með, mundi þá dráttartaugin væntanlega nógu sterk. Þessi tillaga Bjarna var strax samþykkt. Gekk plægingin við Ármúla- jaðarinn vonum hetur, svo að á4—5 tím- um, höfðu þeir fengið rúmlega hálffermi í hát þann, er plógurinn var tekinn upp í, en ]já biluðu tönnur plógsins og sömu- leiðis dráttartaugin. Plægingunni var þá sjálfhætt. Skiftu þeirGuðmundur ogBjarni þá kúfisksfengnum hróðurlega milli sín, fór svo hvor þeirra, vel ánægðir heim til sín. Þessi reynsla sýndi að tönnurn- ar í þessum Sumarliða-plóg voru allt of veikar og dráttartaugin var bæði of veik og líka óþjál. Lét Guðmnndur því smíða nýjar tönnur í plóginn að mun sterkari en þær, sem áður voru, einnig nýja kað- allínu, er var miklu sterkari dráttartaug en binar tvöföldu lóðaniðristöður voru; svo lét hann og riða (lmýta) iir snærum poka liæfilega stórann við plóginn. Nú vissi Guðmundur, að kúfiskur hlvti að vera fyrir Æðeyjarlandi á Skeljavík við Bergsel (Mánaberg), því þar hafði oft kúfisk rekið. Fýsti Guðmund þá að reyna hinn ný-endurhætta kúfisk-plóg og hina nýju dráttartaug fyrir sínu landi, betra væri hjá sjálfum sér að taka, en sinn bróður að biðja. Tré-spil, líld því á Árrnúla var »í þann líð« ekki til í Æð- ey, en lil var þar járnspil, eftirlegukind frá tíð Snmarliða gullsmiðs. Með þetta spil, plóginn og hinn nýja plógstreng fór jGuðmundur einn góðviðrisdag með 5. mann á hát upp í Skeljavík. Yar spilið sett á land utan til við Skeljavíkurkleif og þrír af hátsverjum (var ég, sem þetta rita. einn meðal þeirra), er tveir undu á spilinu, en einn dróg jafnóðum línuna af því, tveir menn voru fram í bátnum og drógu plóginn upp í bátinn á hörid- um sér. Að vísu varð kúfiskstekjan góð þennan dag, en hei'ði samt orðið meiri, ef enn hefði ekki verið sá harnasjúk-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.