Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1936, Blaðsíða 19

Ægir - 01.03.1936, Blaðsíða 19
Æ G I R 73 smástykki og leggja niður í bátinn í hvert sinn, þá plægingu er liætt. Vindu þessa selti Kolbeinn í róðrarbát sinn; kostaði hún með smíði og efni 10—15 krónur. Til ilottökunnar þurfti 2 plóga, unnan fram afbátnum, »fyrirsátursp 1 óg« og hinn aftur af bátum »dráttarplóginn« Kaðal frá bátnum að fyrirsátursplógnum þurfti 15 faðma, en frá bátnum að dráll- arplógnum þurfti 25 faðma langan kað- :d. Fyrsta ilotplægingartilraunin gekksvo vel að kúfisksaflínn varð í (5 tunnupoka cða ea 12 bálftunnu-mál, eftir 4 5 bma plægingu. Er menn fréttu að Kol- beini befði tekist að plægja kúlisk á Hoti af róðrarbát sínum, með góðum árangri, þá komu ýmsir til hans að skoða floltökutækin og jafnvel sjá aðferð hans við plæginguna, svo ritaði bann líka svolílinn greinarstúf í Þjóðviljann unga og lýsti þar nokkuð flottökutækjum sín- um. Mun það ejvki orka tvímælis að Kol- heinn sé fyrsti maður við ísatjarðar- djúp og líklega á íslandi, er tekisl hefir að plægja kúfisk af l)át á floti. Mun þessi flottökutæki hans og flottökuaðferð, hafa verið notuð i 15—20 ár, eða þangað til vélar komu í þilháta og kúfiskur var plægður með vélakrafti af þilhátunum. Þessi flottökuaðferð hafði og hefir enn þá miklu kosti fram yfir landtöku- aðferðina : í fvrsta lagi: Að menn geta tekið kú- Ask fram undan löndum livar sem er, iyrir f'raman 60 faðma frá stórstraums- fjörumáli, án leyfis landeiganda, er °it var áður ófáanlegt. í öðru lagi: Að enginn þarf að greiða landeiganda neitt gjald vegna kúfiskstöku fyrir framan landhelgi jarða, er áður var all-tilfmn- anlegt hjá ýmsum, er annars landtöku- leyti lengu. í þriðja lagi: Að flottöku- aðferðin varð að m u n kostnaðarmínni en landtökuaðférðin, áður en vélakraft- urinn var notaður til að draga kútisks- plóga. Og i fjórða lagi: A ð með llot- tökuaðferðinni hafa fiskveiðar við ísa- fjarðardjúp og víða annarsstaðar, orðið margfalt meiri en verið liefði, ef kú- fiskurinn ekki hefði orðið plægður öðru- vísi en af landi. Og fiskur, sem allast hefur á kúfisksbeilu fengna með llot- tökuaðferðinni1, mun að verði, hafa num- ið mörgum milljónum króna og velt at- vinnu hundruðum manna árlega, bæði á sjó og landi. Saltfiskmarkaðurinn í Oporto Innílutningur á fiski lil Oporto á ár- inu 1935 varð eins og hér segir: Frá Islandi.......... 7,748 tons — Ðanmörku (Kaupm.h). 151 — — Noregi........... 3,604 — Newfoundland...... 10,314 Skotlandi......... 552 — — Pýzkalandi........ 475 — Alls 22,844 tons Fiskur upp úr salti, þurkaður i Oporto. Frá Newfoundlandi...... 609 tons Þýzkalandi......... 610 — Fiskur veiddur við Græn- land og Newfoundland á skipum Portúgala......... 1,474 — 2,723 tons 40% rýrnun 1,089 — Alls 1,634 tons (Frá danska ræðisinanninum í Oporlo) (17. febr. 1935). 1) Nokkru eftir að mótorbátarnir komu fyrir alvöru lil sögunnar, var farið að nota vélarn- ar til kúfiskstökunnar i stað landvindunnar i bátunum, en i aðalatriðum er útbúnaðurinn við kúflskstökuna hinn sami.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.