Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1936, Blaðsíða 18

Ægir - 01.03.1936, Blaðsíða 18
72 Æ G I R dómur á plóg þessum, að liann greip ekki kúíiskinn nema við og við, er var því að keima, að tannafjölin (lannstykk- ið) var of framarlega í plóg-kassannm. Eftir þessa tilraun lét Gúðmundur færa tannafjölina, því nær aflast í plógkassann. Við næstu kúfisksplægingu greip plógur- inn vel kúliskinn, en mjög eríitt reynd- ist þá að draga plóginn með járnspilinu. Lét þá Guðmundur smiða tréspil i lík- ingu við Armúlaspilið; gátu 3 jafnvel 4 menn undið á þessu spili og frekar hæg- lega plóginn dregið. Þegar nú nægur kraftur var til að draga plóginn og drátl- artaugin nógu sterk, þá reyndisl tann- fjölin of veik og jafnvel tönnurnar líka enn þá of veikar; lét því Guðmundur smíða nýja tannafjöl og enn nýjar tönn- ur, hvorltvegg ja óbilandi. Þegar Guðmundur Rósenkarsson hafði með tækjum þeim, sem þegar er lýst, tekist að plægja, að verulegum mun, kú- lisk við land sitt, þá ölluðu ílestir eða allir landeigendur, er héldu sig hal’a kú- íisk fram undan löndum sínum, sér samskonar tækja til kúíiskstöku. Að eins breyttist svo lilið gerð plóganna, í svo kallaða »lrjónuplóga«, er þóttu nokk- uð léttari og fyrirferðarminni í með- förum. Samkvæmt framansögðu, var því Sum- arliði gullsmiður Sumarliðason fyrstur manna lil að finna upp ogsmíðakú- íisksplóginn, Guðmundur Rósinkarsson í Æðey, til að endurbæla plóginn og gera hann full-gagnlegan, og þeir Bjarni á Ármúla og Guðmundur sameiginlega, brautryðjendur að þvi, að nota vindu (spil) á landi og dráttartaugina til plæg- ingar kúlisksins. Þessi aðferð að draga kúlisksplóg með landdvinu, sem vel mætti nefna land- t ö k u a ð f e r ð i n a, var almennt noluð i mið- og inn-Djúpinu og við Hesteyri og Staðareyrar frá 1888 lil 1898 eða jafn- vel sumstaðar fram yfir aldamótin. Var J)á orðin þurð nokkur á kúfiski nærri rindum og sumir landeigendur allfastir á að leyfa kúliskstöku fyrir löndum sin- um, nema þá með afarkostum. Meðan Jiessi landtökuaðferð var notuð, varlengst- um í gildi samþykkt um fiskveiðar á opnum bátum fyrir Norður-ísaljarðar- s}rslu, er bannaði að heita skelfiski fvr- ir utan línu, sem hugsaðist dregin úr Arnarneshamri i Snæfjallabryggju og fyrir utan línu, er líka hugsaðist dregin úr Álkukletli í Bjarnarnúpi í Bjarnar- sker, við innri enda Grænuhlíðar. Voru sektir viðlagðar ef brotin væru Jiessi og lleiri ákvæði samþykktarinnar og afli veiðarfæri upptæk, ef miklar sakir voru. Trúðu ýmsir málsmetandi menn því í ])á daga, að ef kúfiski væri beitt á löðir og þær lagðar fyrir utan téðar línur, einkum á Bolungavíkurmiðum, þá nnindi flskur állur eða meslallur innan úr Djiip- inu, á svipstundu hverfa út Jiangað, sem lóðir með kúfisksbeitu væru lagðar, á líkan hátt og margir, í þá daga, héldu og trúðu, að ef nokkrum þorskhaus- um væri lleygt útbyrðis á ytri Bolunga- víkurmiðum, þá hyrfi samstundis allur flskur, er innar væri í Djúpinu, úl þang- að, er hausunum var í sjóinn lleygt, »hlypi í slæginguna«, sem þá var orðað svo! Flotlökuaðferðin. llm það leyti, er framangreind flski- veiðasamþykkt var úr gildi numin, eða árið 1898, hugkvæmdist Kolheini Jakohs- syni, })á i Unaðsdal, að takast mætti að plægja kúflsk á floti af róðrarhátum með þar til gcrðri v i n d u eða spili, bæði úr tré og járni, er liann hafði upp- hugsað. Lét liann þá smíða þessi tæki, sem eru mjög fyrirferðarlítil, létt og þann- ig gerð, að þau má taka sundur í (> 7

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.