Ægir - 01.03.1936, Blaðsíða 6
60
Æ G I R
tunnu eða 4940 krónur. Ábætir á lóð og
beitan eru því samtals 6340 krónur, og
þess skal hér getið, að formaður var
eigandi bátsins og gerði allt sem liann
gal til að spara. Hér er ekki andvirði
allrar línunnar, sem báturinn þurfti að
liafa til vertíðar, en hún ein kostar milli
5—6 þúsund krónur. Byrji bátur á ver-
tíð með 400 lóðir, sem teljast má ágælis
útbúnaður, og hver lóð (1935) kostaði
um 11 krónur, eru það 4400 krónur, en
þá vantar belgi, bólfæri, sterigur, og allt
það er dýrt.
Sé auðið að kaupa ireztu tegund drag-
nóta, í fullkomnu standi, í Englandi, þar
sem þær eru beztar, má fá þær fyrir
£ 9.0.0 lil £ 9.10.0, eitthvað um 200 ísl.
krönur, rúllu (120 faðmar) af dráttar-
kaðli, fyrir 35—40 krónur), og liver
bátur þarf að hafa með sér 8—14 rúllur,
Setjum meðaltal 12 rúllur á 40 krónur
livcr, kosta allir kaðlar 480 krónur.
Sami bátur liefur 2 nætur lil vara, og er
þá allur veiðarfærakostnaðurinn þessi:
Netin um 600 krónur og kaðlarnir 480,
eða alls 1080 kr., og er reynslan sú, að
þelta verður veiðarfærakostnaður báts,
í 5 mánuði ársins.
Við veiðar verða byrjendur að athuga
hvernig straumur sé og baga sér el'tir
því; sé það ekki gert, getur nótiu orðið
óklár.
Viðvíkjandi hæfum akkerum, sem áður
eru hér nefnd, væri æskilegt, að veiðar-
færaverzlanir útveguðu sýnishorn af hin-
um rétlu dragnóta-akkerum, sem hér
eru ekki fáanleg, en munu vart fara
fram úr 70 kr., með 80 au. kílóverði bér.
Séu einhver vandræði, livar leita skuli
þau uppi, þá var akkeri dragnótaskips-
ins »Mackenzie«, sem áður er getið, l'rá
firmanu C. Sulcliífe, 55 Buller Street í
Grimsby.
Væri nú ekki ráð fyrir þau byggðar-
lög', sem nálæg eru fjörðum og ílóum,
þar sem skilyrði lil dragnótaveiða virð-
ast góð, að leggja þessar bendingar niður
með sér, þegar svo er komið á landi
voru, að þorskfiskur fer að verða líll
seljanlegur, en bæði flátílskur og ný ýsa
er í góðu verði og ávalt seljanlegt, sé
þess kostur að koma aflanum frá sér,
í góðu ásigkomulagi.
í haust bar svo við, að aðkomubátur
veiddi með dragnót á firði einum, þar
sem 4 heimabálar stunduðu dragnóta-
veiðar.
Það fór svo, að þann tíma, sem bát-
urinn stundaði veiði jafnhliða hinum,
allaði hann helmingi meira en allir hinir
lil samans. Að áliti hins revndasta for-
manns á hinum 4 bátum, var ástæðan
til hins mikla mismunar sú, að heima-
bátarnir voru ckki með rétt tilbúin
veiðarfæri, þóll dragnætur væru þau
kölluð, — Aðkomubáturinn, sem hafði
rétta nót, veiddi í þetta skifti fyrir 2200
krónur á 21 klukkustund.
Einkennilegt virðist, að flatfiskur skuli
aðeins fást í dragnót á daginn, fvrir
Vesturlandi, en sunnanlands aðeins á
nóttunni. Þelta er reynsla formanns,
sem i 10 ár hefur stundað dragnóta-
veiðar á sumrum, hér sunnanlands, og
eitt sumar fyrir Vesturlandi. Hann reyndi
þar á nóttunni, eins og bér, trúði ekki
sjálfum sér, en reynsla hans varð sú,
að koli fékkst ekki nema meðan bjarl
var. Svo brellinn getur bann verið, engu
siður en þorskurinn.
Eins og þeir sjá, sem þetta lesa, er
hér hvorki hvatning til að nota dragnót
og heldur ekki áskorun lil að nota hana
ekki; ekkert farið fram á að leyfa veiðar
á þeiin fjörðum, sem nú eru lokaðir,
eða banna á þeim, sem nú eru frjálsir
til veiða, en aðeins gefnar nokkrar ófull-
komnar leiðbeiningar um dragnótina og