Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1936, Blaðsíða 13

Ægir - 01.03.1936, Blaðsíða 13
Æ G I R 67 fundum. Hafa menn og einkum í Slein- grimsfirði, lalið mál þetta nauðsynlegt, en þó fnndið ýmsa agnúa á lögunum. Höfuðókostinn telja menn, að eigi skuli ætlast til, að bætt verði tjón, nema um algerðan batstapa sé að ræða, sbr. 6. gr. og bj'st ég við að það ákvæði verði lengi þrándur i götu félagastofnana. En aðal- ásæðan fyrir því, að ekki hefir reynst kleift að stofna vátryggingarfélög, enn sem komið er, er þó önnur. Það eru fjárhagsástæður bátaeigenda, sem standa í veginum. Jafnvel þótt eigi sé nema um 80 til 100 króna ntgjaldaauka að ræða á ári, þá þolir smábátaúlgerðin ekki þessa viðbót, eigendur bátanna hafa, vel lleslir, engin ráð með að inna iðgjaldið af hendi. Máli þessu verður vitanlega haldið vakandi. Flestir játa, að nauðsynlegt sé að tiyggja íiskibáta sína, og vitanlega eiga þeir allir að vera vátryggðir. Verð- nr að vona að iðgjaldsgreiðslan, sem niá teljast sanngjörn, standi ekki til lengd- ar. í vegi fyrir stofnun þessara þörfu fé- laga. Þegar smábátaútvegurinn öðlast getu til að greiða lögmælt iðgjöld, þá •ná fara að ræða um, hvort eigi muni kleift að breyta eða auka við lögin á þann hátt, að t. d. 300—500 kr. skcmd- ir á bát skyldu bættar af vátryggingar- félaginu, svo ákvæði laganna, þessu við- víkjandi, hamli ekki stofnun þessara fé- iaga. Fiskideildir fjórðungsins. Um þær er ekkert sérstakt að segja að þessu sinni. Þær eru starfandi, nema ef Tálknafjarðardeild skyldi vera nm það að sofna. Áður en fjórðnngsþingið kom saman, fór ég að vanda um íjórðunginn og átti fund i llestnm starfandi deildum. Auk þess hefi ég komið í ílest sjávar- pláss fjórðungsins (auk þeirra þar sem deild er starfandi). Um deildirnar og á- hugamál þeirra, vísast að öðru leyti til fundargerðar fjórðungsþingsins í 11. 11)1. Ægis. Að lokum vil ég að eins árétta álvkt- un fjórðungsþingsins um starfsfé fjórð- unganna. Eg tel tilveru deildanna telft í tvísýnu með því að svifta fjórðungssam- bandið binu litla lillagi, er það hefur notið undanfarið og fjórðungsþingið miðl- að að nokkuru lil sameiginlegra þarfa og að nokkuru til einstakra deilda, og hefir að minni hj'ggju og yfirleilt allra íiskideildafélaga hér vestra, komið að g(’)ðu gagni. Yænti ég ])ess fastlega, að næsta Fiskiþing í samráði við stjórn Fiskifélagsins, geri ráðstafanir um að starfsféð, eða að minnsta kosti það, sem til útborgunar fellur í ár, verði greitt á þessu ári. ísafirði, 22. jan. 1936. Krisiján Jónsson frá Garðsstöðum. Garðskagaduflið. Á ferð um Suðurnes, mánaðamótin janúar og febrúar, heyrði ég ýmsa minn- ast á það, að dullið, sem ligggur við Garðskagarifið, komi ekki að tilætluðum notum, meðan það er ljóslaust. Eftir heimkomu mína, átli ég tal við vitamálastjóra Krabbe um þetta atriði og var hann á sömu skoðun og sunnan- menn, en gaf þær upplýsingar, að duíli þessu hafi verið lagt lil þess að komast að raun um, hvort nokkur tök væru, að slíkt duíl eða stærra, gæti legið kyrt á þessiun stað. Nú má það heila sann- að, að svo sé. Verði nú ljósdull lagt þarna, þá myndi það líkt duílinu við Valhúsgrunnið cn

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.