Ægir - 01.03.1936, Blaðsíða 23
íslenzkur skipstjóri.
Eftir þvi seni árin líða, breytist margt
á ýmsum sviðum. í stað seglanna á
Gloucester skonnortunum, eru nú komn-
ar dieselvélar í stór stálskip, sem mi
stunda veiðar í stað þeirra gömlu. Ný
kynslóð skipstjóra starfar nú og stundar
veiðar á hinnm mikla Boston fiskiflota
Hinir ungu skipstjórar eru myndar-
menn, sem standa ekki að baki gömlu
skipstjórunum, sem horfnir eru og jafnt
og þeir balda binir ungu, nafni Boston
nppi, sem mesta útgerðarstaðar í heimi
Fishing News vill hér l}rsa einum hinna
yngstu skipstjóra á togaraílotanum frá
Boslon og er það Magnús Magnússon á
togaranum »Hekla«.
í samtali, sem blöð hafa haft við
hann, hefir hann verið spurður um.
hvort hann álíti, að verið sé uð upp-
ræta allan fisk á veiðisvæðunum i Norð-
nr-Atlandshafi, og þar sem hr. Magnús
Magnússon er viðurkenndur einn hinn
ðuglegasti og heppnasti formaður frá
Boston, þá verður svar hans birt hér.
»Eg held ekki, að verið sé að upp-
ræta fiskinn, svarar Magnús, og jeg trúi
ekki, að nokkur geti sannað það. Eg
hef lesið fjölda blaðagreina um þetta
efni en ég held ekki, að sönnunargögnin
hafi verið i fingurgómum þeirra, sem
sátu við þær skriftir.
fogurum er kennt um, að þeir eyði-
leggi ungviðið og þurausi miðin, en get-
ur þá nokkur hinna lærðu fiskifræðinga
skýrl frá, hversvegna ekki heíir fengist
hranda á Channelgrunninu, siðan 1927.
Eg minnist þess, að á árunum 1925—
1926 og 1927 stunduðu 18 togarar, ein-
ungis þetta grunn, með ágætum árangri,
en síðan ekki branda þar. í 100 tonnum
af fiski, sem ein veiðiferð gaf af sér, var
aðeins 27» tonn af rtisl ýsu, hvað er
orðið af henni?
Sama má segja um Nantucket grunn-
in. Meðan ég var skipstjóri á togaranum
Bayon D’ar, stundaði ég veiðar á þess-
um slóðum og allaði þar á 5 árum, 127»
þúsund tonn af fiski, cn í þeim atla mun
vart liafa verið 10 tonn af ýsu«.
Magnús er spurður: Hryggnir fiskur-
inn ekki þarna?
Mín ætlun, svarar bann, eða ég get
þess til, að það sé hitinn í sjónum, sem
ræður hér mestu. Sé sjórinn kaldari á
hryggningarsvæðum en fiskurinn kýs,
þá fer liann þangað sem honum líkar
betur og hryggnir þar.
Hvernig stóð á þvi, að á árunum 1916
og 1917, var fiskilaust á Georgesbankan-
um og hinír fáu togarar, sem þá var
haldið úti frá Boston, urðu að sækja
fiskinn á Westernbankann, eins og nú
hefir verið gjört, síðustu tvö undanfarin
ár. Vissulega hefir það ekki verið vegna
þess, að hinir fáu togarar frá Boston, (9
að tölu), hafi þurausið Georgesbankann.
Öll þau ár, sem ég bef stundað fisk-
veiðar, hef ég lialdið dagbækur og skrif-
að í þær ýmsar athuganir og atburði, og
eftir þeirri reynslu, sem ég hef fengið,
er ég sannfærður, að skrif og hjal um,
að togarar tæmi fiskislóðir í Norður-
Atlantshafinu, séu getgátur einar, á eng-
um rökum byggðar.
Islendingurinn.
Skipstjóri M. Magnússon er fæddur á
íslandi árið 1897. 11 ára gamall fór hann
fyrst á fiskveiðar með föður sínum, sem
J)á þá var skipstjóri á skipinu »Helda«
(líkl. 1. S. 127). 16 ára gamall lauk liann
hér prófi í stýrimannafræði, 1913 fór
hann lil Grimsby á enskuin togara og
var þar háseti til ársins 1915. þaðan fór
hann til Canso í Nova Scotia og fekk