Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1939, Blaðsíða 16

Ægir - 01.07.1939, Blaðsíða 16
166 Æ G I R unum. — Ég heltl að hugmyndin um smáar verk- smiðjur í sambandi við verksmiðju S. í. F. sé ágæt og alveg rétt.“ Síldveiðin. Snennna í mánuðinum glæddist veiðin og var ágæt um tima, en síðan um 20. júlí hefir mjög Jítið veiðst. Þann 29. júlí var sildaraflinn orð- inn 708 158 lil. og er það 310 406 lil. meira en á sama tíma síðastl. ár. — Nú er veiðin stunduð með 184 snurpunótum, en 154 fyrra ár. Alls taka nú þátt í veiðinni 226 isl. skip. Eru þar af 25 togarar, 30 línuveiðagufuskip og 171 vélskip. Síldarsöltun var leyfð 22. júlí. Þann 29. júlí var búið að salta: Venjuleg saltsíld 831 tn., salt- sild sérverkuð 1 186 tn., kryddsild 176 tn., sér- verkuð síld 2 tn. Alls 2 195 tn. Á sama tíma i fyrra var húið að salta 56 299 tn. Isfiskveiðin. í þessum mánuði Iiafa 6 togarar selt í Eng- landi, einu sinni hver, fvrir samtals 7 752 ster- lingsp. og hefir þvi meðalsala i ferð orðið 1 292 sterlingsp. — Þegar þetta er skrifað eru 7 tog- arar á isfiskveiðum, og eru þeir allir að fiska fyrir Þýzkalandsmarkað. Karfaveiðin. Patreksfjarðartogararnir liafa stundað karfa- veiðar, eins og undanfarin sumur, en aflað mjög litið. „Reykjaborgin" liefir einnig stundað karfa- veiðar í 1 Vi mánuð, en er nú nýliætt. Alls mun hún hafa veitt uni 900 smál. af karfa, þar af voru 500 smál. unnar um Jjorð i skipinu, en 400 sinál. voru settar i verksmiðjuna á Patreksfirði. Dragnótaveiðin. Hún hefir gengið mjög báglega þennan mán- uð. Flestir stærri bátarnir, er stunduðu þessa veiði, eru nú hættir í bili og komnir á reknet fyrir Norðurlandi. LTr Reykjavík ganga nú 4 eða 5 dragnótabátar og afla þeir einungis fislc til neyzlu i bænum. Itækjuveiðin. Frá ísafirði liafa rækjuveiðar sama og ekkert verið stundaðar í sumar. Frá Bíldudal liafa 3 bátar veitt rælcjur að staðaldri, cn aflað litið. Síðustu dagana hefir veiðin þó glæðst lítið eitt. Hvalveiðin. L'r Tálknafirði ganga 3 bátar til livalveiða, eins og i fyrra. Miðvikudaginn 26. júli voru þeir búnir að fá 70 lvvali og er það svipað og um sama leyti í fyrra. En sá er þó munurinn, að nú byrjuðu þeir veiðar 11. júní, en um miðjan mai síðastl. ár. Humarveiði. Um miðjan maí liófust tilraunir með humarveiðar, fyrir atbeina Fislcimálanefndar og S. í F. Var mótorbáturinn Aðalbjörg tekin á leigu. Leitaði hún á svæðinu vestan frá Jölcli og austur að Vestmannaeyjum. í Jökuldjúpinu feng- ust frá 2—8 körfur í 2 tima liali. En norður af EJdey, eða vestur af Slcaga, var það enn verra. T. d. fengust 1—3 körfur í hali 4—12 milur norður af Eldey. En fyrir austan Eyjar, t. d. 4 —10 milur suðaustur af Elliðaey, fengust 10—20 körfur í tveggja stunda hali. Og þar var liann svo stór, að liann varð allt upp i 46 cm. langur. En 5 mílur suðvestur út af Selvogsvik var þó mest af honum, og fengust þar aldrei minna en 20 körfur i hali og allt upp i 44 körfur. Þar er hann aðeins smærri en við Eyjar. Humarinn lieldur sig á 75—90 faðma dýpi „og virðist bara elclci fást á grynnra vatni en 75 föðmum og er meslur, þar sem er ægidrulla“, sagði Einar skip- stjóri á Aðalbjörgu við þann, er þetta ritar. Eftir að Aðalljjörg hafði verið að leita i 15 daga, tólc S. í. F. liana á leigu og gerði liana út á liumarveiðar í mánaðartíma. Aflaði lnin vel allan þann tima og félclc frá 90—170 körfur á ca. sólarhring. En um % af þessum tima fór i ferðir fram og til baka, þvi að allur humarinn var lagður á land i Reykjavík. S. í. F. er nú að koma upp verlcsmiðju til að sjóða niður liumar i Vestmannaeyjum. Mun hún verða tilbúin að taka til starfa seint í næsta mánuði. Faxaílóanefndin að störfum. Hér liafa verið á ferð 4 menn úr nefnd þeirri, sem lcosin var af Alþjóðaliafrannsóknarráðinu í fyrra til þess að atliuga friðun Faxaflóa. Aulc nefndarmannanna, sem liingað lcomu, var forin. Alþjóðahafrannsóknarráðsins, prófessor Jolian Hjort, sem talinn er einn frægastur Norðmaður, sem nú er uppi og' er lieimsþekktur fiskifræð- ingur. Nefndarmennirnir voru: dr. Finn De- vold, Noregi, dr. Táning, Danmörku, próf. Hag- meyer, forstöðumaður Jíffræðisstöðvarinnar í Helgolandi og próf. Daves, Englandi. Framh. á bls. 172,

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.