Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1939, Blaðsíða 9

Ægir - 01.08.1939, Blaðsíða 9
Æ G I R 179 Sigurður Kristjánsson alþm.: Löndunartækin á Dagverðareyri. í sumar hafa verið notuð við síldar- verksmiðjuna á Dagverðareyri ný lönd- unartæki, sem mér þykir líklegt að verði i framtíðinni notuð almennt við löndun bræðslusíldar liér á landi. Tæki þetta er smíðað í Noregi og nefnist Sildegrabb þar í landi. Forstjóri síldarverksmiðj- unnar á Dagverðarevri, berra J. Jentoft Indbjörn, atbugaði í fvrra tæki þetta, og iivernig það vinnur. Lét hann smíða tæki af þeirri stærð, er bann taldi bezt lienta síldarlosun liér á landi. Iveypti síldar- verksmiðjan það síðan og setti á síldar- bryggju bjá sér. Hefir það verið notað við losun síldarskipanna í sumar, og' reynzt auðvelt og öruggt í notkun. I.öndunartæki þetta mætti kalla greip. (Dr. Guðmundur Finnbogason befir bent mér á þetta heiti.) Það er, eins og myndirnar sýna, eins konar samloku- ausa. Armur greiparinnar er stálstreng- ur. Seilist liann niður í síldarstíur skips- ins á þiljum eða undir þiljum. Þar grípur greipin síldina og lokar sér sjálf. Síðan lyftist bún og sleppir síldinni niður i mæliker eða kassa á bryggjunni. Þaðan fer síidin svo með keðjuskóflu upp i síldarþrær verksmiðjunnar. Greipin, sem notuð hefir verið á Dag- verðareyri í sumar, tekur tvö mál. Hún var sett á hábryggjn, og losar þar 200 mál á klukkustund. En nú verða liá- bryggjurnar teknar burt, og greipin sett bans og blýjar kveðjur fylgdu Eyja- skeggjum jafnan, er þeir béldu á baf út, svo mun þakklætishugur sjómanna- stéttarinnar fylgja lionum yfir hinn breiða sæ, sem liann befir nú lagt út á. á undirbryggjuna. Getur bún losað þar 50—100 málum meira á klukkustund, eða um það bil þrefalt braðar, en losað Síldargreipin opin, tilbúin tíl að renna lienni niður á skipið. verður með gömlu aðferðinni, og þarf þá enga mannsorku, nema lítils háttar við tilfærslu í sildarstíunum. Tæki þetla kostar 1200 krónur uorskar, eða um kr. 2000 íslenzkar alltúið lil vinnu á bryggjunni. Það er geymt í húsi milli síldarvertíða, og er þvi i engri bættu, þótt ísrek grandi brýggjunum. Keppt hefir verið að tvennum umbót- um á löndun síldar: Að auka braða lönd- unarinnar, og að leysa skipverja undan þvi mikla erfiði að koma síldinni með mannsorku einni úr skipi í þró. Þessu

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.