Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1939, Blaðsíða 12

Ægir - 01.08.1939, Blaðsíða 12
182 Æ G I R minna leyti, þá er það augljóst að ekki verður sótt lil þeirra styrktarfé til handa sjávarútveginum. — Sjávarútvegur Norð- manna er reyndar allmikill liður í al- vinnulífi þeirra, en þó langl fx-á því að sambærilegt sé við það sem hann er lijá oss. Verðmæti saltfisksútflutnings Norð- manna er aðeins örlítið hrot af lieildar- útflutningi þeirra. Þeir hafa margvísleg- an atvinnurekstur, er gelur styrkt útgerð- ina, og það er gert svikalaust. — Það sem af er þessu ári uemur beinn styrkur Norðnxanna til saltfiskframleiðslunnar nálægt 15 milljónum króna og enn verð- ur að hæta við liárri fjárhæð, ef gjalda á styrk á alia ársfranxleiðsluna. Styrkur- inn kemur þannig fram, að ríkið áhyrgist lágmarksverð á fiskinum, og er nxeðlagið talið nema um 5 aura pr. kg, eða það greiðir útflutningsverðlaun á hvern verk- aðaix fiskpakka (60 kg), er nema um 14 shillinga pr. pakka, eða kr. 18.90 ísl- enzkar. Á þessu má marka út á livaða braul Norðmenn eru konxnir. Þeir líla sjálfir mjög dökkum augum á, hvernig komið er fyrir jxeim í saltfisksölumálun- um, eins og grein sú sýnir, er hér hirtist í lauslegri þýðingu, en hún konx í Norges Handels og Sjöfartstidende 12. ágúst síðastl.: i ' „Ef við ferðumsl um norðvesturströnd Noregs þessa dagana, sjáum við allslaðar með stuttu millihili urmul af fiskstökk- um á berum klöppununx. Ef við spyrjunx fólkið, sem Iiefir umsjón með fiskinum, hvernig standi á því að fiskurinn sé lát- inn vera úti eftir að húið er að verka hann, fáum við allsstaðar sanxa svarið: Við höfum ekkert liúsrúm til að geyma hann í. Öll kælihús og pakkhús eru full og i víkum og vogum liggja skútur hlaðn- ar fiski. Hjá okkur er saltfiskframleiðsl- an allstaðar of mikil. Aldrei fvrr hafa verið jafnmiklar fiskbirgðir í Noregi og nú. Það eina sem er öðruvísi en það á að vera, er að ekki fæst markaður fyrir fisk- inn. Fiskhirgðirnar aukast dag frá degi, ríkið tryggir og styrkir, það hjálpar fiski- mönnunum xixeð að fá veiðarfæri, skip og annað nauðsynlegt og selur lágmarks- verð á fiskinn, sem ekki er í samræmi við markaðsverð lians. Skriðan verður ekki stöðvuð snögglega, fiskhirgðirnar verða stærri og stærri og allt endar með skelfingu. Þannig er hljóðið í ínönnum þar norður frá. Fyrir 3—4 árum voru greidd útflutn- ingsverðlaun sem svöruðu lil 1—2 sliill- ingum jxr. pakka, en nú eru þessi verð- laun 13—14 sliillingar pr. pakka. Þannig hefir þessi liður styrkjanna aukist gífui’- lega á örskömnxum tíma. Beinlínis vegna jxessa styrkjastuðnings eru uú svo miklar saltfiskhirgðir í landinu, að vandséð er hvernig Iiægt verður að ná í markað fvrir þær. Birgðirnar eru nú taldar 70 þús. smál. og ]xó sölur verði svipaðar og und- anfarin ár, muixu birgðirnar um áramót samt verða um 30 þús. snxál. Skip, sem verið hafa á þorskveiðum á fjarlægum miðuni, svo sem við Græn- land, Svalbai'ða og víðar, hafa orðið að hætla er þau hafa komið lieinx úr fyrstu veiðiferðinni, vegna þess að engir liafa viljað eða getað keypt af þeim fiskinn. Það fé, sem fiskverkunarixxenn, fiski- kaupmenn og hankar hafa haft, er nú upp urið. Þeir fáu útgerðarmenn, sexxi fé hafa, selja fiskinn gegix því að fá hann greiddan eftir lnxlft ár. Þeir halda svo áfram fiskveiðum, því að þeir vita að ríkið áhvrgist lágnxarksverðið, þó að verðfall verði á markaðnum. Verði jafn ríkuleg veiði 1940 og nú, má Ixúasl við miklum vandræðum, ef ekki tekst að vinna nýja markaði. Reynist það ógjörlegt, segir það sig sjálft að fiskveið- arnar liljóta að slöðvasl fyrr eða síðar

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.