Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1939, Blaðsíða 15

Ægir - 01.08.1939, Blaðsíða 15
Æ G I R 185 sem er grópað í veggina. Smíði vitans var meðal annars miðað við það, að við- hald hans }rrði sem ódýrast, en jafnframt reynt að hafa hann rammgeran. Ljóstækin eru eins og Sviar nota al- mennt í sínum vitum og liafa gefist á- gætlega. Svipuð tæki eru einnig i nokkr- um öðrum vitum liér á landi. — Linsan i Jjóstæki Knararósvitans er 500 mm og gasbrennarinn 50 lítrar og fæst með því 6100 kerta ljósmagn. Ljóssvið vitans er 16 mílur. Þegar vitinn, sem nú hefir verið reistur á Þrídröngum, getur tekið til starfa, hefir verið ráðin veruleg bót á upplýsingunni fyrir suðurströndinni, en ljóssvið þessara vita á að ná saman. Vörður við Knararósvitann hefir verið ráðinn Páll Gunnarsson bóndi á Baugs- stöðum. Þaðan að heiman sést vel hvort vitinn kveikir á sér eða ekki, og er því ekki ætlast til að vitavörður fari i vit- ann nema annan hvorn dag. Teikninguna af vitanum gerði Axel Sveinsson verk- fræðingur, en verkstjóri var Sigurður Pétursson frá Sauðárkróki. — Á Knarar- ósvitanum er annar svipur en tiðkazl hefir hér og er óhætt að fullvrða, að fall- egri stíll hefir ekki sést á íslenzkri vita- hvggingu. Sjómannastéttin veit að örvggi henn- ar er treyst með liverjum nýjum vita, og hún þakkar hverja framkvæmd i þcim efnum, en jafnframt væntir hún þess að öryggismál liennar mæti slíkum skiln- ingi, að vitagjaldinu sé óskiptu ætlað til þeirra hluta, sem Jög mæla fvrir. ísfiskveiðarnar. í þessum mánuði hafa 5 togarar selt í Þýzka- landi úr tveimur veiðiferðum hver, og auk þess hafa 3 togarar selt úr einni veiðiferð. Alls hafa þessir togarar selt fyrir 309 þús. kr. í þessum mánuði. Tveir togarar hafa selt til Englands í þessum mánuði fyrir samtals 1 590 £. Síldveiðin 1939. 1. júlí 1939. Bræðslusild hektól. Vestfirðir og Strandir Siglufj., Skagastr., Sauðárkr., Hofsós. 9 731 Eyjafj., Húsavík, ltaufarhöfn 6129 Austfirðir Sunnlendingafjórðungur Samtals 1. júlí 1939... 19 874 Samtals 2. júlí 1938 .. 110 148 Samtals 3. júlí 1937 .. 262 528 8. .júlí 1939. Vestfirðir og Strandir 452 Siglufj., Skagastr., Sauðárkr., Hofsós.. 23 189 Eyjafj., Ilúsavík, Raufarhöfn 34 985 Austfirðir 10 041 Sunnlendingafjórðungur ..., 597 Samtals 8. júlí 1939.. 69 264 Samtals 9. júli 1938... 127 527 Samtals 10. júli 1937... 425 505 15. .júlí 1939. Vestfirðir og Strandir 32156 Siglufj., Skagastr., Sauðárkr., Ilofsós. 165 542 Evjafj., Húsavik, Raufarhöfn, 177 793 Austfirðir 30 731 Sunnlendingafjórðungur 2145 Samtals 15. júli 1939 ... 408 367 Samtals 16. júli 1938... 153437 Samtals 17. júli 1937... 568 039 Erlendar fréttir. Sala á lifandi fiski. Þeir menn i Noregi, sem selja lifandi fisk, eða œtla sér að selja, hafa nýlega stofnað með sér sölusamlag og eru meðlimir þess 0000. Fyrir atbeina fiskimálastjórnarinnar og ríkisins liefir samlagið fengið 25 þús. kr. rentulaust lán, sem nota á, ef félagið lendir i fjárkröggum. Fisk- sölusamlag þetta tekur lil starfa 1. september. Síldveiðarnar við Bretland og í Norðursjónum. Sildveiðarnar í Norðursjónum hafa gengið mjög illa í sumar. Um miðjan ágúst var afli þýzka sildveiðiflotans aðeins helmingur af þvi sem hann var á sama tíma í fyrra, og þó voru fleiri skip við veiðar að þessu sinni. Við Skot- land og Shetlandseyjar hefir sildveiði einnig verið með minna móti í sumar. Framh. á bls. 187

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.