Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1939, Blaðsíða 3

Ægir - 01.11.1939, Blaðsíða 3
Æ G I R M Á N A Ð A R R I T FISKIFÉLAGS I S L A N D S 32. árg. Reykjavík — nóvember 1939 Nr. 11 Sparnaður og gott hugarþel. Um þessar múndir er ekki um annað meira rætt en sparnað. Hvernig einstakl- ingarnir munu geta ijjargað scr vfir örð- ugustu hjallana, livernig þjóðin i heild eigi að mæta þeim áföllum, sem styrj- öldin hlýtur óhjákvæmilega að færa lienni. Fæsta undrar, þótt þetta um- ræðuefni sé ofarlega á Iiaugi, því að fæstum dylst, að fyrir dyrum eru alvar- legir tímar og margskonar örðugleikar, sem þjóðin verður að mæta með festu og liugarró. Þótt ýmiskonar erfiðleikar hafi skap- azt vegna slríðsins, þá er ekki hinu að neita, að þjóðin þarf að stríða við margvíslegt andstreymi annað, sem virð- ist eingöngu vera af innl. toga spunnið. Máske skapast nú tækifæri til að stinga á hæltulegustu kýlunum á þjóðarbúkn- um, niáske nálgast nú sú stund, að heppilegt verði að láta heiðsvala heil- brigðs hugunarháttar hlása hurtu rvk- inu, svo að íslendingar geti á ný komizt i það andrúmsloft, sem sæmir htilli og fátækri þjóð, sem innan skamms ætlar sér að verða sjálfstæð í einu og öllu. Eitt af þeim kýlum, sem auðsýnilegt er að verður að stinga á, er sú óhófs- eyðsla, sem um nokkurt skeið hefir átt sér stað hjá ríki, hæjarfélögum og ein- staklingum. Með fjárlagafrumvarpi því, sem nú er í þann veginn verið að leggja fvrir þingið, .mun birtast vottur þess, að seglin verði dregin saman. Það hefði reyndar þurft að gerast fyrr en svo er komið, að í nauðir rekur. En livað sem því líður, er það von inanna, að þingi og stjórn takizt þessi læknisaðgerð svo, að skjótlega grói um lieilt. En því mega þeir menn ekki gleyma, er um þessi mál fjalla, að almenningur væntir þess, að fullur skilningur og sanngirni ráði störfum þeirra. Sjómannastéttin mun sem aðrar stéttir laka á sig þær bvrðar, sem hið breytta viðhorf skapar, en hún mun ekki una þvi, að Iiennar hlutur sé gerðúr verr eu annara. — Eitt af því, sem sagt er að lækka eigi að mun á næstu fjárlögum, er framlag til vitamála. Slíkt gæti tal- izt eðJilegt, ef vitagjaldinu hefði öllu verið varið til vilabygginga undanfarið. En þeir sem til þekkja, vita að mikið vantar á að svo hafi verið. Þegar á það er lilið, að talsverður hhiti vitagjaldsins hefir nokkur undanfarin ár runnið heint í ríkissjóð, i stað þess að byggja fvrir það vita, þá er ekki nema cðlilegt að sjómannastéttinni finnist höggvið nær sér en sanngjarnt getur talizt. Hér skal ekki leiddur fram neinn samanhurður við aðrar stéftir, en sizt mundi hann sjó- mönnunum i óhag. Undanfarið hafa slaðið yfir umræður

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.