Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1939, Blaðsíða 15

Ægir - 01.11.1939, Blaðsíða 15
Æ G I R 249 b) Smáfiskur (Small) : Þorskur frá 12 til 18 þumlungar að lengd. c) Stór- og milli fiskur (Large and Medi- um): Þorskur yfir 18 þumlungar að lengd. Ofangreindar mælingar eiga að vera gerS- ar frá hnakkanum og aS þriSja liS í sporSi. 11. Þorsk, sem veiddur er viS strendur Labrador og er léttverkaSur, og fisk veiddan fyrir norSan Goose Cape á norS-austur strönd Newfoundland og fyrir norSan Flower’s Cove á norS-vestur strönd Newfoundland og verk- aSan eftir LabradoraSferS (Labrador Style,) má kalla ósvikinn Labradorfisk, og skal hann metinn i fiokka samkvæmt eftirfarandi kröf- um: Nr. 1: Gallalaus fiskur, vel pressaSur, þétt- ur og mikiS saltaSur, nærri því eSa alveg hvítur, hreinn og tær á yfirborSi, laus viS slepju á framhliS og baki, vel flattur og sýni hvergi blóSbletti, lcekki, lifur eSa garnir. Sér- lega lioraSan fisk (slinks) má ekki flokka sem Nr. 1. Nr. 2: Gallalaus fiskur, vel pressaSur, fast- hoida og mikiS saltaSur, nærri því eSa alveg hvítur, hreinn á yfirborSi, en nær þó ekki Nr. 1. aS gæSum, vegna allra eSa einhverra af eftirfarandi göllum: fiskurinn er illa flatt- ur, yfirborSiS ójafnt, dálítil ummerki slepju á framhliS og baki, eSa þá, aS á fiskinum eru miklir blóSblettir, kekkir lifur eSa garnir. Úrkast (Culiage): Allur fiskur, sem ekki nær Nr. 2 aS gæSum, þar meS talinn of lítiS saltaSur fiskur, brotinn eSa skemmdur eSa mjög illa flatlur, eSa fiskur, sem á er mikil slepja á baki og framhliS, eSa er meS mjög miklum blóSblettum eSa kökkurn, lifur eSa görnum. 12. Fiskur, sem veiddur er á svæSum, öSr- um en þeim, sem kveSiS er á um í 10. gr., og er iéttverkaSur, sé einungis seldur undir nafninu i.éttverkaSur Newfoundland þorskur (Newfoundland Soft Cured Codfish) og má ekki kalla hann Labradorfisk viS sölu. Skal hann flokkaSur í sömu flokka og eftir söinu kröfum og settar eru um ósvikinn Labrador fisk. 13. a) Þegar einhverjir af flokkum þeim, sem taldir eru í 9. grein þessarar reglugerSar, eru í kaupum á saltþorski, skal kaupandinn greiSa sitt verS fyrir hvern flokk og fari verSiS lækkandi, svo sem hér segir: Úrvals- fiskur (Choice,) MarkaSshæfur fiskur (Mer- chantable,) Madeira eSa Vestur-Indía fiskur (AVest Indies). b) Þegar einhver af flokkum þeim, sem taldir eru í 11. grein reglugerSar þessarar, eru i kaupum á saltþorski, skal kaupandinn greiSa sérstakt verS fyrir hvern einstakan flokk um sig og lækki verSiS, svo sem hér segir: Nr. 1, Nr. 2 eSa Úrkast (Cullage.) 14. Nú brýtur einhver i hága viS þessa regiugerS, og skal hann þá, án undangeng- innar aSvörunar, dæmdur til fangelsisvistar, þó ekki meira en eins mánaSar, eSa álíti dómstóllinn, meS tilliti til hinnar sérstöku kringumstæSa málsins, aS sekt mundi vera nægileg refsing fyrir brotiS, skal hann dæmd- ur í sekt, er ekki fer fram úr 200 dollurum, eSa verSi sektin ekki greidd, til fangelsis- vistar, er ekki fari fram úr einum mánuSi. Borðið bræðing og þorskalifur. Þess verður ekki dulist, að liin stór- kostlega lífsvenjubreyting, sem orðið hefir meðal íslendinga síðustu áratug- ina, liefir haft margt neikvætt í för með sér. Jafnvel líkamlegt atgerfi hefir heðið iinekki, vegna þeirra breytinga, sem orð- ið liafa i klæðnaði og matarræði. Það má leljast furðulegt, iivað mörgu liefir verið kastað á glæ, af því sem þjóðin hafði húið við í margar aldir, án þess að fá nokkuð hetra í staðinn. Það er eins og fólk iiafi i hugsunarleysi látið herazt með róli umskiptanna og í jafn miklu hugsunarleysi lengst hvers konar nýjung- um, sem skolað hefir að landi. — Mörg- um liefir verið Ijóst, að við svo búið gæti ekki staðið lil langframa, en þeim liefir jafnframt þótt auðsýnt, að ekki gæti orð- ið uin stefnubreytingu að ræða, nema sér- stakur jarðvegur væri fyrir liendi. Það virðist svo, sem afleiðingar stríðs- ins muni líklegar til að knýja fram

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.