Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1950, Blaðsíða 12

Ægir - 01.01.1950, Blaðsíða 12
6 Æ G I R Slysfarir yið Vestmannaeyjar. Gisli Jónasson stýrimaður. Jón Valdemarsson 1. vélstjóri. Gústaf Runólfsson 2. vélstjóri. Óskar Magnússon háscti. Málfdán Brynjólfsson matsvcinn. Sigurður Gislason" háseti. Arnþór Jóhannsson skipstjóri. Séra Halldór Johnson farþegi. Þórður Bernliarðsson farþegi. Þann 7. janúar síðastl. gerðist sá hörinu- legi atburður við Vestmannaeyjar, að vél- skipið Helga rak á Faxasker og sökk sam- stundis, en með honum voru 10 menn. Helgi var á leið frá Reykjavik til Vesl- mannaeyja, þá er atburður þessi skeði, en þegar komið var að Eyjum, var skollið á illt veður, sem fór versnandi. Stóð vind- ur af austri og mældist veðurhæðin 15 stig í þann mund er Helga rak á skerið. Fólk úr eyjunni sá, þá er skipið liar á skerið, og þrátt fyrir veðurofsann var bátur með björgunartækjum sendur á slysstaðinn og

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.