Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1950, Síða 23

Ægir - 01.01.1950, Síða 23
Æ G I R 17 h*us, að síldinni undanskilinni, sem er vegin upp úr sjó.) Neyzla ■nnanlands, kg Beitu- frysting, kg Síldarbræðsla, kg Samtals nóv. 1949, kg Samtals jan.-nóv. 1949, H Samtais jan.-nóv. 1948, kg Samtals jan.-nóv. 1947 kg Nr. 31 207 » » 271 540 3 649 289 3 834 274 3 219 628 1 )) » » 3 745 896174 936 564 806 264 2 165 » » 1 833 407 700 204 628 11 812 3 » » » 4 358 100 781 10 709 2 704 4 32 » » 937 71 150 37 793 50 528 5 16 838 » » 60 952 1 492 041 1 350 775 679 086 6 1 108 » » 3 988 78 810 94 123 73 166 7 62 879 » » 6 780 272 155 913 976 140 203 420 146 739 166 8 56 599 » B 1 272 696 17 914 823 16 349 828 12 323 156 9 290 » 123 891 4 359 215 4 335 318 4 346 694 10 4 570 » » 467 468 10 882 828 10 051 542 5 284 107 11 3 534 » » 1 424 774 26 413 589 18 646 663 6 906 623 12 415 » » 4 015 115 30 737 465 48 199 401 21 202 478 13 1 102 » » 58 747 1 005 172 550 945 445 601 14 19 994 1 301 000 » 2 483 884 71 305 594 147 944 954 156 477 420 15 198 733 1 301 000 » 16 974 200 » » » 3 070 552 7 902 300 46 003 050 » 325 228 607 » » 2 780 797 1 648 300 128 903 610 » » 392 750 937 » 2 337 595 5 798 061 141 810 660 » » » 358 568 433 ekki að því er snýr að okkur íslending- um. Á þessu sviði verður að teljast ráð- stefna sú, sem haldin var í Hindsgaul á Fjóni, dagana 8.—14. maí s. 1. og fjallaði um fiskveiðimálefni. 1 fvrstu viku janúarmánaðar s. 1. var haldinn í Oslo fyrsti fundur norrænna ráðherra, sem fara með sjávarútvegsmá!. A þeim fundi kom fram tillaga um slíka ráðstefnu, sem áður getur, og bauð danski ráðherrann Chr. Christiansen til hennar í niaímánuði. Ráðstefnan hófst liinn 8. maí og sátu hana 100 fulltrúar frá Norðurlöndunum sex: Frá Danmörku .............. 40 — Finnlandi .............. 4 — Færeyjum ............... 1 — Islandi ................ 8 — Noregi ................ 35 — Sviþjóð ............... 19 Fulltrúar frá íslandi voru: Gunnlaugur Briem skrifstofustjóri, Árni Friðriksson og undirritaður. Jóhann Þ. Jósefsson sjáv- arútvegsmálaráðherra hafði ætlað að koma til ráðstefnunnar, en vegna þess, að loka- umræður um fjárlögin stóðu yfir einmitt þá dagana, átti hann ekki heimangengt. Fiskimálaráðherra Dana, Christiansen og Norðmanna R. Carlsen sátu alla ráð- stefnuna, en ráðherra sá, sem fer með sjávarútvegsmál í Svíþjóð, G. Stráng, kom ekki fvrr en undir lokin. Ráðstefna þessi var, sem áður segir, haldin á Hindsgaul á Fjóni, en þar er höll ein mikil, sem norræna félagið i Danmörku á. Eru bæði höllin sjálf og umhverfi henn- ar hið ákjósanlegasta til slíkra fundar- lialda. Störfum ráðstefnunnar var þannig hátt- að, að haldnir voru fundir daglega og oft- ast tveir á dag. Voru þar rædd ýmis efni, sem hafa þýðingu fyrir fiskveiðar þeirra ])jóða, sem þarna voru þátttakendur, og skulu hér nefnd hin helztu.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.