Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1950, Page 24

Ægir - 01.01.1950, Page 24
18 Æ G I R Síldveiðarnar frá líffræðilegu sjónar- niiði, gæði fisks og fiskafurða, fiskveiðar Evrópulandanna og Marshalláætlunin, lög- gjöf til verndar fiskstofninum, menntun fiskimanna og loks norræn samvinna um fiskveiðar og fiskverzlun. Auk þess voru önnur efni, sem hafa minni þýðingu fyrir okkur hér á landi, svo sem varðandi fisk- veiðar i ám og vötnum o. fl. Mörg þessara erinda voru fróðleg og' svo var einnig um þær umræður, sem fram lóru að erindunum loknum, en þar kornii jafnan fram fulltrúar frá öllum þátttöku- löndunum. Ekki er unnt að segja, að sýnilegur á- rangur hafi orðið af ráðstefnu þessari, enda tilgangurinn með henni fyrst og fremst sá að gefa mönnum frá Norður- löndunum sex, tækifæri til að ræða sam- eiginleg áhugamál og kynnast sjónarmið- um og áhugamálum hvers annars. Er það vafalaust, að ýmislegt gott getur leitt af slikum ráðstefnum þó síðar verði. í framhaldi af ráðstefnu þessari var svo haldinn fundur fiskimálaráðherranna. Var hann haldinn í Kaupmannahöfn dagana 15. og 16. maí. Þar voru mættir liinir þrír ráðherrar, sein komu til Hindsgaulfundar- ins, en fyrir finnska ráðherrann kom E. Hellevaara, deitdarstjóri fiskimáladeildar landbúnaðarráðuneytisins og fulltrúar Jó- hanns Þ. Jósefssonar voru þeir Gunnlaug- ur Briem, skrifstofustjóri, og undirritaður. Á þessum t'undi voru rædd ýmis hin sömu mál, sem uppi höfðii verið á Hinds- gaulfundinum og' teknar ákvarðanir. Hið merkasta þessara mála tel ég að hafi verið samvinna Norðurlanda á sviði sildarrannsókna. Mál þetta hafði áður vcrið rætt nokkuð ineðal vísindamanna á sviði síldarrannsóknanna og nokkur sam- vinna hafði átt sér stað. En hugmynd sú, sem kom fram á þessum fundi og borin var fram af Cr. Christiansen fiskimálaráð- herra Dana, gerði ráð fyrir enn víðtækari samvinnu en áður. Var ákveðið að selja á stofn nefnd manna frá öllum Norður- löndunum, er undirbyggi framkvæmdir. Aflabrögð í Vestfirðingafjóráungi í des. Steingrimsfiörðiir. Framan af mánuðin- uin var afli frernur tregur, en fyrir jólin var góðfiski í nokkra daga, um sjö smál. í sjóferð. Mest voru farnir 12—14 róðrar. — Aflahæsti báturinn á liaustvertíðinni i Steingrímsfirði var v/b Frigg, en hann afl- aði 119 smál. í 28 róðrum. Hásetahlutir á þeim bát urðu 3300 krónur. v/b Brynja aflaði svipað, en hann byrjaði nokkru fyrr, og fór 34 róðra. Djúpcivik. v/h Harpa hætti veiðum um miðjan mánuðinn, enda var afli jafnan tregur. Bátur þessi aflaði i haust um 70 smál. af hausuðum og slægðum fiski, og er hásetahlutur úr þeim afla talinn nema 2000 krónur. Bjarnarfiörður. Þar hafa smávélbátar al'lað ágætlega í haust. Einn opinn vélbát- ur með 3ja manna áhöfn fékk um 40 smál. og reyndist hásetahlutur úr þeim afla um 6000 kr. Bátur þessi mun hafa bvrjað veið- ar í ágústlok eða öndverðum september. Skipstjóri á bát þessum er Andrés Sig- urðsson. Súðavík. Bátar þaðan fóru 17 róðra og reru nær alltaf i Djúpið. Afli var tregur, að jafnaði um 3000 kg í róðri. Framhald á blaösiöu 23. Hefur sú nefnd þegar komið samlan lil fundar nú s. I. haust, og var Árni Frið- riksson fiskifræðingur þar fulltrúi íslands. Má gera sér vonir um, að þetta samstarf geti haft mikla þýðingu fyrir síldarrann- sóknirnar, sem eru svo þýðingarmiklar fyrir okkar síldveiðar ekki síður en hinna Norðurlandaþjóðanna. Þá var á þessum fundi samþykkt að næsta almenna fiskimálaráðstefnan skyldi haldin á árinu 1950. Bauð sænski fiski- málaráðherrann Stráng til þeirrar ráð- stefnu í Svíþjóð á næsta sumri. Davið Ólafsson.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.