Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1959, Blaðsíða 18

Ægir - 01.12.1959, Blaðsíða 18
408 ÆGIR <s>-----------------------------------s> VITAMÁL 4>------------------------------------<s> Nr. 15. Det Kgl. Sökort-Arkiv hættir sölu á nokkrum sjókortum af íslamdi. Hinn 22. október 1959 hættir Det Kongelige Sökort-Arkiv í Kaupmannahöfn prentun og sölu á eftirfarandi sjókortum yfir siglingaleiSir við Island: Kort nr. 32. HjörleifshöfSi—Vestmannaeyjar. — — 33. Vestmannaeyjar—Selvogsbanki. — — 42. BreiSaf jörSur. — 43. Reykjavík—IlvalfjörSur—Borgar- f jörSur. — — 44. BreiSafjöröur, austan Flateyjar. — — 46. BorgarfjörSur. — — 64. Húnaflói, miShluti. — — 65. Húnaflói, suSurhluti. — — 72. Digranes—Kögur. — — 73. Glettinganes—BreiSdalsvík. — — 74. ReySarfjörSur—Eystrahorn. Frá sama tíina liafa Islenzku Sjómælingarnar tekiS aS sér aS sjá um prentun og sölu á ofan- nefndum kortum. Nr. 16. Faxaflói. Leiðrétting á staðsetningu Ijósdufla í Faxaflóa. Eftirfarandi ljósdufl í Faxaflóa liafa nýlega veriS staSsett: Ljósd. nr. 6: 64°10’(29”) n.br., 22°05’(34”) v.lg. — — 7: 64°11’(40”) n.br., 21°57’(32”) v.lg. — viS Valhúsagrunn; 64°04’(55”) n.br., 22° 05’(19”) v.lg. — — Kerlingasker: 64°09’(34”) n.br., 22° 03’(18”) v.lg. — — SuSumes: 64°08’(40”) n.br., 22°02’ (16”) v.lg. — — LambastaSasker: 64°07’(42”) n.br., 22° 01’(17”) v.lg. — — Akureyrarrif 64°10’(59”) n.br., 21° 57’(40”) v.lg. — — Örfirisey: 64° 09’(49”) n.br., 21°56’ (04”) v.lg. Önnur atriSi óbreytt. Nr. 17. Norðurland. Minna dýpi en sjókort sýna. Á eftirfarandi staS norSaustur af ÓSinsboSa hefur varSskipiS Ægir mælt 20 metra dýpi. StaSur 66°24.0 n.br., 21°37.3’ v.lg. Nr. 18. Norðurland. Akureyn. Upplýsingar um bryggjuljós o. fl. StaSur 65°41’ n.br., 18°05’ v.lg. Ljós á Odd- cyrartanga liefur veriS lágt niSur. Ljós á innri hafnarbryggju (Höepfnersbrj'ggju) hefur veriS lagt niSur. Á NV-liorni nyrSri Torfunesbryggju er grænt ljós. Á NA-enda sySri Torfunesbryggju er rautt ljós. Aítalf undur Samlags skreiðarframleiiíenda verður haldinn 11. des. 1959 og hefst kl. 10 árdegis í Sjálfstæðishúsinu í Reykjavík. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. SAMLAG SKREIÐARFRAMLEIÐENDA ÆOIR rit Fiskifélags íslands. Kemur út hálfsmánaðarlega. Árgangurinn er kringum 400 síður og kostar 60 kr. Gjalddagi er 1. júlí. Afgreiðslu- sími er 10501. Pósth. 20. Ritstj. Davíð Ólafsson. Prentað í ísafoldarpr. . . J

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.