Ægir

Årgang

Ægir - 15.12.1964, Side 13

Ægir - 15.12.1964, Side 13
Æ GIR 399 3. mynd. VeiíSistatSir langreyðar viti Xsland á árunum 19C1—1964. verður ekki rætt frekar um orsakir þess- ara sveiflna, sem orsakast að öllum lík- indum af breytingum á útbreiðslu þeirra sviftegunda er hvalurinn lifir á, svo og breytingum á hitastigi sjávarins. Langreyðarveiðin við ísland einkennist af allverulegum árlegum sveiflum í afla- magninu eins og kemur greinilega fram á 2. mynd. Mest var ársveiðin árið 1957 og nam hún þá 348 hvölum, en minnst árið 1961, en það ár fengust einungis 142 hvalir. Á 2. mynd koma greinilega í Ijós 3 hámörk í veiðinni; það fyrsta árið 1951, annað

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.