Ægir

Årgang

Ægir - 15.12.1964, Side 18

Ægir - 15.12.1964, Side 18
404 ÆGIR Hér er verið að byggja upp mikilsverðan varasjóð, sem án efa á eftir að koma að gagni seinna meir. Þegar álitið er að stofninn hafi rétt nægilega við, er sjálf- sagt að leyfa á honum takmarkaða veiði, en þeir sem til þeklíja vita, að nokkrar steypireyðar geta ráðið öllu um fjárhags- afkomu heillar hvalveiðistöðvar. Ég held að það sé samróma álit þeirra, sem til þekkja, að hvalveiðar okkar ís- lendinga séu mjög skynsamlega reknar. Sóknin hefur ávallt verið takmörkuð við

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.