Ægir

Årgang

Ægir - 15.12.1964, Side 25

Ægir - 15.12.1964, Side 25
Æ GIR 411 var Hilmir II með 1115 lestir. Skipstjóri er Einar Guðmundsson. Vogar: Þaðan réru 3 bátar. Aflahæst- ur var Ágúst Guðmundsson II með 769 lestir. Skipstjóri er Guðmundur Ágústs- son. Hafnarfjör'öur: Þaðan réru 22 bátar, auk nótabáta. Aflahæstur var Reykjanes með 978 lestir. Skipstjóri er Emil Þórð- arson. Reykjavík: Þaðan réru 50 bátar, auk nótabáta. Aflahæstur var Ásþór með 803 lestir. Skipstjóri er Þorvaldur Árnason. Akranes: Þaðan réru 18 bátar, auk nótabáta. Aflahæst var Anna SI með 1054 lestir. Skipstjóri Þórður Guðjónsson. Hellissandur og Rif: Þaðan réru 8 bát- ar. Aflahæstur var Skarðsvík með 1154 lestir. Skipstjóri er Sigurður Kristjáns- son. Ólafsvík: Þaðan réru 15 bátar, auk nótabáta. Aflahæstur var Stapafell með 1351 lest. Skipstjóri Guðmundur Kristj- ánsson. Grundarf jöröur: Þaðan réru 6 bátar. Aflahæstur var Farsæll SH með 730 lest- ir. Skipstjóri er Sigurjón Halldórsson. Stykkishólmur: Þaðan réru 7 bátar. Aflahæst var Straumnes með 863 lestir — skipstjóri Ólafur Sighvatsson. Patreksfjöröur: Þaðan réru 12 bátar. Aflahæstur var Loftur Baldvinsson með Finnbogi Magnússon Arsœll Egilsson Patreksfirði. Tálknafirði. 1474 lestir. Mun það vera mesti afli línu- og netabáts á vertíðinni. — Skipstjóri er Finnbogi Magnússon. Tálknafjöröur: Þaðan réru 3 bátar. Aflahæstur var Sæúlfur með 1026 lestir. Skipstjóri er Ársæll Egilsson. Bíldudalur. Þaðan réru 2 bátar. Afla- hærri var Andri með 526 lestir. — Skip- stjóri er Gísli Kristinsson. Þingeyri: Þaðan voru 4 bátar gerðir út. Aflahæstur var Framnes með 1163 lestir. Skipstjóri er Kristmundur Finnbogason. Flateyri: Þaðan réru 10 bátar. Afla- hæstur var Henrik Guðmundsson með 641 lest. Skipstjóri er Garðar Jónsson. Þórður Guðjónsson Sigurður Kristjónsson Guðm. Kristjánsson Sigurjón Halldórsson Akranesi. Bifi. Ólafsvík. Grundarfirði.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.