Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1964, Síða 58

Ægir - 15.12.1964, Síða 58
444 ÆGIR Þessi upphæð samsvarar 22% af verði síldarinnar, og virðist ekki vera óvið- ráðanlegt að greiða það verð beint af afla- magninu. Frá þjóðfélagslegu sjónarmiði hafaflutn- ingaskip kosti til að bera fram yfirnýjar verksmiðjur. I fyrsta lagi má spara stór- fé í fjárfestingu í nýjum verksmiðjum, sem e.t.v. verða fjarri veiðisvæðum, en þess í stað verður hægt að nýta þær verk- smiðjur, sem fyrir eru í landinu. Jafnvel sólarhrings lengri sigling í ferð, vegna fjarlægðar verksmiðju, eykur ekki kostn- aðinn meira en 3—6 kr. pr. mál. I öðru lagi getur aðferðin haft mikilvæg áhrif í þeim byggðarlögum, sem liggja alllangt frá veiðisvæðunum, og ekkert mun vera víst um það, hvar síldin muni halda sig í framtíðinni. í þriðja lagi mun hún auka það aflamagn, sem að landi berst. Fjár- festing í slíkum flutningatækjum er því hagkvæmari nú, en fjárfesting í nýjum verksmiðjum. VIII. Hagnýting síldarinnar og fram- tíöarhorfur. Tilraunirnar s.l. sumar snerust ein- göngu um flutninga á bræðslusíld. Verður að telja, að þrátt fyrir mikinn tilkostnað og tafir, hafi árangurinn verið mjög já- kvæður, og víst má telja, að hann komi síldveiðum og síldariðnaði að miklum not- um í framtíðinni. Reynslan í sumar gefur hinsvegar vís- bendingu um verulega breytta niðursetn- ingu á tækjum og bætt fyrirkomulag við aðferðina, enda vart hægt að gera ráð fyrir hagkvæmustu tilhögun við frumtil- raun. Möguleikarnir á því að flytja síld með þessari aðferð til frystihúsa og söltunar- stöðva, voru ekki prófaðir að þessu sinni, vegna þess, hve síðbúin tilraunin varð, kostnaðarsöm og' tímabundin. — Þessir möguleikar eru þó vissulega fyrir hendi, en ef beita á þeim í stórum stíl, er nauð- synlegt að gera fyrst verulegar undirbún- ingstilraunir. I 4. hefti tímarits Verkfræðingafélags íslands 1957, skrifuðum við undirritaðir grein, sem við nefndum: „íhuganir um ísun og gildi einangrunar í togaralest- um.“ I greinina söfnuðum við verulegum fróðleik um þessi mál. Meðal annars 3. niyiul. Skipin voru vel varin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.