Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1964, Blaðsíða 21

Ægir - 15.12.1964, Blaðsíða 21
ÆGIR 407 Veírarverííðin 1964 Vertíðarskýrslan er óvenju seint á ferðinni að þessu sinni. Stafar töfin af hinum miklu önnum starfsfólks Fiskifé- lagsins vegna útreikninga og greiðslu við- bótar á fiskverð til sjómanna sbr. lög nr. 1/1964. Síðan síldveiðar og þorskveiðar með nót hófust á vertíðartímabilinu, hefur reynzt æ meiri erfiðleikum bundið að fylgja reglu þeirri, sem gilt hefur undanfarin ár, að skipa, bátum á ákveðnar verstöðvar eftir því hvar meirihluta afla þeirra var land- að. Hér á eftir verður þeirri reglu fylgt, að bátar, sem veiða með línu og netjum eingöngu, eru taldir til þeirrar verstöðvar, þar sem meirihluta afla þeirra er landað. Hinsvegar verða skip, sem stunduðu síld- veiðar og ýsu- eða þorskveiðar með nót einhvern hluta vertíðarinnar, höfð í ein- um flokki án tillits til löndunarhafnar. Skiptir þá ekki máli þótt þau hafi einnig veitt með öðrum veiðarfærum. Afla þeirra er skipt eftir veiðarfærum í skýrslunni. Af skiljanlegum ástæðum jafngildir sá úthaldstími, sem hér er gefinn, ekki ávallt lögskráningartíma bátanna. Þá er ofterf- itt að ræða um róðrarfjölda, þar sem í mörgum tilfellum er nánast um útilegu að ræða hjá ýmsum bátum. Neskaupstaður: Þaðan réru 5 bátar að staðaldri. Allmargir bátar frá Neskaup- stað eru skráðir í öðrum verstöðvum eða í nótaskýrslunni. Aflahæsti báturinn var Stefán Ben. með 380 lestir — skipstjóri er fsak Valdimarsson. Eskifjörður: Þaðan réru 4 bátar að staðaldri, auk þeirra sem skráðir eru í öðrum verstöðvum eða í nótaflokknum. Aflahæsti báturinn var Vattarnes með 812 lestir — skipstjóri Árni Halldórsson. Rey'ðarfjörSur: Þaðan stunduðu tveir bátar veiðar, en annar (Gunnar SU) var einnig með nót. Snæfugl — skipstjóri Bóas Jónsson — aflaði 560 lestir. Skip- stjóri á Gunnari er Jónas Jónsson. FáskrúSsfjörSur: Þaðan réru 5 bátar samkvæmt framangreindri skilgreiningu, auk þess er Hoffell, sem lagði mest allan afla á land á Fáskrúðsfirði, á nótaskránni, og fjórir aðrir bátar taldir í öðrum ver- stöðvum. Aflahæstur þessara fimm báta var Ljósafell með 434 lestir — skipstjóri Erlendur Jóhannesson. Skipstjóri á Hof- felli er Friðrik Stefánsson. Óskar Valdimarsson Helgi Bergvinsson Óskar Sigurðsson. Þorbjörn Finnbogason Hornafirði. Vestmannaeyjum. Stokkseyri. Eyrarbakka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.