Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1965, Page 3

Ægir - 01.03.1965, Page 3
Æ G I R _____________RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS 58. árg. Reykjavík, 1. marz 1965 Nr. 4 Ctgerð og aflabrögð SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND 1.—16. febrúar. (Afli óslægður). Hornafjörður. Þaðan reru 5 bátar með línu, voru alls farnir 30 róðrar og varð aflinn 229 lestir. Aflahæsti bátur á tíma- bilinu var Gissur hvíti með 57 lestir í 6 róðrum. Gæftir voru afleitar. Vestmannaeyjar. Þaðan stunduðu 59 bátar veiðar á tímabilinu, sem skiptist þannig eftir veiðiaðferðum: 25 bátarmeð línu, afli 840 lestir í 184 róðrum 15----— troll, — 340 ------- - 47 --- 11----— nót, — 92 ---- - 22 ----- 6-----— net, — 132 --------- - 20 ----- ---— færi, — 42 ---- - 9 --- 59 bátar alls afli 1.446 lestir - 282 róðrum Afli ýmissa aðkomubáta um eða yfir 20 varð 337 lestir í nót og afli hjá trillu- bátum varð um 20 lestir, að jafnaði 1—U/2 lest í róðri. Gæftir voru óhagstæðar. Afla- bsestu bátar á tímabilinu voru: Jón Stefánsson (troll) með 63 lestir í 5 róðrum Sæbjörg (lína) ..... — 60-----------9 ------ Leó (net) .......... — 49-----------7 ------ Stokkseyri. Þaðan reru 3 bátar með línu, aflinn á tímabilinu varð 91 lest í 16 róðr- Urn- Aflahæsti bátur á tímabilinu var m.s. Hólmsteinn með 34 lestir í 6 róðrum, en bann fékk einnig mestan afla í róðri, þann 5- febr. 9,3 lestir. Gæftir voru slæmar. _ Eyrarbakki. Þaðan var ekkert róið á tímabilinu, en bátar þar eru nú albúnir veiða. Þorlákshöfn. Þaðan reru 5 bátar með net, aflinn á tímabilinu varð alls 219 lest- ir í 40 róðrum. Aflahæsti bátur á tíma- bilinu varð m.s. Þorlákur, ÁR-5, með 58 lestir í 11 róðrum. Mestan afla í róðri fékk m.s. Friðrik Sigurðsson, þann 15. febr., 21 lest. Grindavík. Þaðan reri 21 bátur, þar af voru 8 bátar með línu, en 13 með net. Afl- inn á tímabilinu varð 835 lestir í 113 róðr- um. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Hrafn Sveinbj.son III (net) ...... með 97 lestir í 8 róðrum Hrafn Sveinbj.son II (net) ....... — 94 ------- - 10 ---- Mestan afla í róðri fékk Hrafn Svein- bjarnarson III þann 13. febr., 18,7 lestir. Sandger&i. Þaðan reru 12 bátar, þar af voru 11 bátar með línu, en 1 með net. Afl- inn á tímabilinu varð 523 lestir í 84 róðr- um. Þar af var afli í net 14 lestir í 3 róðr- um. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Kristján Valgeir .... með 63 lestir í 7 róðrum Mummi ............. — 52 ------- - 7 ----- Gæftir voru mjög slæmar. Vogur. Þaðan reru tveir bátar með net og öfluðu 64 lestir í 13 róðrum, aflahærri varð m.s. Ágúst Guðmundsson II með 42 lestir í 7 róðrum. Keflavík. Þaðan reru 22 bátar, þar af voru 12 með línu, en 10 með net, aflinn á tímabilinu varð 426 leUir í 94 róðrum, þar af var afli á línu 289 lestir í 52 róðr-

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.