Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1965, Síða 19

Ægir - 01.10.1965, Síða 19
ÆGIR 285 “• Kannsóknir á lifnaðarháttum og lífsskilyrðum sjavardýra og sjávargróðurs. 3- Rannsóknir á sviði efna- og eðlisfræði sjávar. 4- Skipulagning og stjórn rannsókna og fiski- leitar á veiðisvæðum og leit nýrra fiskimiða. 5- Rannsóknir á fiskirækt og öllu, sem að þeim lýtur, áburð á sjó o. s. frv. Tilraunir með ný veiðarfæri og veiðiaðferðir °S rannsóknir þar að lútandi, svo og rann- soknir á hagkvæmustu gerð fiskiskipa. Að stuðla að söfnun og úrvinnslu veiðiskýrslna. Rynning á niðurstöðum rannsóknanna í vís- inda- og fræðsluritum. Hafrannsóknastofnunin ein skal annast þau 'erkefni, sem tilgreind eru hér að framan og nnnið er að á vegum ríkisins. Í8. gr. fil framkvæmda á verkefnum, sem um ræðir í J- gr., skal starfsemi stofnunarinnar greinast í ®ftirtalin verksvið: • Síldar- og svifrannsóknir. • Botnfiska- og botndýrarannsóknir. ' Sjófræði- og lífeðlisfræðirannsóknir. • Veiðitæknirannsóknir. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. , 19' gr- Bannsóknastofnun fiskiðnaðarins er sjálfstæð , isstofnun, sem heyrir undir sjávarútvegsmála- raðuneytið. f 20- gr> f stjórn Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins saulu vera þrír menn, skipaðir af sjávarútvegs- malaráðherra til fjögurra ára í senn, þar af einn jí? tilnefningar, einn tilnefndur af stjórn Fiski- e ags Islands og einn tilnefndur af ráðgjafar- nefnd stofunarinnar. Sömu aðilar tilnefna vara- JjJ^nn. Ráðherra skipar formann stjórnarinnar og a veður stjórnarlaun. , . 21. gr. ‘^tjornin hefur á hendi yfirstjórn rannsokna- ofnunarinnar og samþykkir starfsáætlun og Jarhagsáætlun hennar fyrir eitt ár í senn. Fjár- agsáætlun skal senda ráðherra til staðfestingar. g- ^'ávarútvegsmálaráðherra skipar forstjóra og enfræðinga við Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins sk ,lengnum tillögum stjórnarinnar. Forstjóri v a I*afa lokið háskólaprófi í raunvísindum og j era sérfróður um fiskiðnað. Forstjóri stofnunar- nar ræður annað starfslið hennar. p . 23. gr. orstjori hefur á hendi daglega stjórn rann- sóknastofnunarinnar og umsjón með rekstri henn- ar. Hann ákveður starfssvið sérfræðinga og ann- ars starfsliðs. 24. gr. Við Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins er ráð- gjafarnefnd. Skulu eftirtaldir aðilar tilnefna full- trúa í nefndina til fjögurra ára í senn. Fiskifélag íslands. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna. Félag íslenzkra fiskimjölsframleiðenda. Samband ísl. samvinnufélaga. Síldarútvegsnefnd. Samlag skreiðarframleiðenda. Sölusamlag ísl. fiskframleiðenda. Félag fiskniðursjóðenda. Sjómannasamband Islands. Alþýðusamband íslands. Stéttarsamband fiskiðnaðarins. Fiskimannadeild Farmanna- og fiskimannasam- bands íslands. Forstjóri stofnunarinnar á sæti í nefndinni. Nefndin kýs sér formann. Nefndin fylgist með rekstri stofnunarinnar og er tengiliður milli henn- ar ,og fiskiðnaðarins. Nefndin er forstjóra og stjómarnefnd til ráðuneytis og gerir tillögur um starfsáætlun stofnunarinnar. Ráðgjafarnefnd er ólaunuð. Sjávarútvegsmálaráðuneytið getur með sam- þykki stjórnarinnar fjölgað mönnum í ráðgjafar- nefnd og setur reglur um, hvernig vali nefndar- innar skuli hagað. 25. gr. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins er ásamt Hafrannsóknastofnuninni eigandi hússins Skúla- götu 4 í Reykjavík. Þegar byggingarnefnd húss- ins Skúlagötu 4 hefur lokið störfum, annast stjórnir fiskiðnaðarstofnunarinnar og Hafrann- sóknastofnunarinnar rekstur hússins og önnur mál, er varða þessar stofnanir sameiginlega. 26. gr. Verkefni Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins skulu meðal annars vera: 1. Rannsóknir á hráefnum og framleiðslu fisk- iðnaðarins til þess að tryggja fyllstu nýtingu hráefnanna og gæði afurðanna. 2. Aðstoð og leiðbeiningar við fiskiðnaðinn við undirbúning og byggingu fiskiðjuvera og val véla og tækja til fiskiðnaðar. 3. Kynning á nýjungum í fiskiðnaði, tækjum og vinnsluaðferðum og prófun á gagnsemi þeirra. 4. Nauðsynleg rannsóknaþjónusta við fiskiðnað- inn. 5. Námskeið fyrir matsmenn, vélstjóra og verk- stjóra í fiskiðnaðinum. 6. Kynning á niðurstöðum rannsóknanna í vís- inda- og fræðsluritum.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.