Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1971, Síða 16

Ægir - 01.09.1971, Síða 16
194 ÆGIR TOG ARARNIR 1970 VeiSi íslenzkra togara á f jarlægum miðum Sókn togaranna á fjarlæg mið hefur far- ið stöðugt minnkandi hin síðustu ár. Mun þar einkum tvennt sem veldur. í fyrsta lagi hefur afli á heimamiðum verið dá- góður, og í öðru lagi hefur afli við Vestur- Grænland og Nýfundnaland farið minnk- andi, svo að ekki hefur gefið góða raun að leita fanga á þau mið, en fyrir rúmlega áratug var oft uppgripaafli á þessum mið- um. Árið 1970 veiða togararnir ekki annað á fjarlægum miðum, en það sem meðfylgj- andi tafla sýnir. Árið 1969 sóttu 11 ís- lenzkir togarar einhverja veiði á miðin við Austur-Grænland samtals 7032.9 lestir. 1968 er afli togaranna af þessum miðum 10608 lestir. 15 skip áttu hluta af þessari veiði. f mörgum veiðiferðum veiða togar- arnir bæði á heimamiðum og við A-Græn- land. Hér er að sjálfsögðu aðeins talið það sem fiskað er við A.-Grænland. AFLI TOGARANNA VEIDDUR VIÐ AUSTUR-GRÆNLAND ÁRIÐ 1970 Þorskurinn er veginn slægður með haus, en karfinn óslægður Skip: Tog Togtími Veiðidagar Þorskur Karfi Aimar fiskur Samtals klst. lestir lestir lestir lestir Jón Þorláksson 49 70 6 160,5 15,5 — 176,0 Júpíter 292 384 33 550,7 212,2 4,4 767,3 Karisefni 167 175 16 413,3 — 7,9 421,2 Marz 18 32 2 16,3 17,0 — 33,3 Narfi 74 114 10 82,3 62,1 1,5 145,9 Neptúnus 51 85 6 164,7 20,4 1,6 186,7 Sigurður 144 228 19 548,4 44,8 7,8 601,0 Víkingur 200 320 22 598,9 182,4 3,2 784,5 Þorkell máni 73 125 9 213,8 72,1 1,7 287,6 Þormóður goði 94 141 11 124,2 113,7 — 237,9 Haukanes 4 10 1 1.7 1,3 — 3,0 Maí 173 300 21 553,6 125,9 5,9 685,4 Harðbakur 59 99 7 112,0 8,3 — 120,3 Kaldbakur 85 129 9 201,7 86,4 — 288,1 Svalbakur 11 18 1 4,6 6,3 — 10,9 Samtals 1.494 2.230 173 3.746,7 968,4 34,0 4.749,1 Veiðiátogt. 2.130 kg Árið 1969 .................. 2.807 3.480 308 2.753,3 4.251,4 28,2 7.032,9 — - — 2 021 — Árið 1968 .................. 3.948 4.950 — 4.444,5 6.080,9 82,6 10.608,0 — - — 2.114 — Við samanburð kemur í ljós, að árið 1970 er hlutur karfans í aflanum miklu minni en var árin á undan. Aftur á móti er veiði skipanna miðuð við fyrirhöfn, það er veiði á togtíma, svipuð þrjú síðastliðin ár. VEIÐIMAGN TOGARANNA 1970 Fjöldi landana eftir mánuðum — Togfjöldi, togtími og meðalveiði á togtíma. Heimalaitdanir Landanir erlendis Samtals Veiði- Afii Tog Togtími ferðir lestir fjöldi klst. Veiði- Afli Tog- Togtími ferðir lestir fjöldi klst. Veiði- Afli Tog- Togtími ferðir lestir fjöldi klst. átogi^ ■ íg62] 830 1.052 1.334 1.610 1.440 1.285 1.434 1.092 944 813 957 885 1.163 Janúar .... 2 261,0 146 313 29 4.063,9 2.549 4.899 31 4.324,9 2.695 5.212 Febrúar ... 12 1.594,6 811 1.532 17 2.997,2 1.530 2.831 29 4.591,8 2.341 4.363 Marz 14 3.444,1 1.155 2.304 20 4.274,5 1.814 3.483 34 7.718,6 2.969 5.787 Apríl 27 7.561,7 2.237 4.494 8 1.512,3 615 1.145 35 9.074,0 2.852 5.639 Maí 33 7.576,5 2.956 5.083 3 535,7 322 550 36 8.112,2 3.278 5.633 Júní 12 2.647,8 1.104 1.826 27 4.117,8 2.141 3.440 39 6.765,6 3.245 5.266 Júlí 33 7.337,4 3.178 4.977 3 387,4 220 411 36 7.724,8 3.398 5.388 Ágúst 24 5.008,3 2.541 4.332 7 955,4 692 1.131 31 5.963,7 2.233 5.463 September . 10 1.621,2 966 1.642 15 2.540,4 1.573 2.767 25 4.161,6 2.539 4.409 Október ... 2 138,7 132 267 22 3.370,7 2.318 4.052 24 3.509,4 2.450 4.319 Nóvember . 2 224,9 161 288 22 3.722,9 2.260 3.838 24 3.947,8 2.421 4.126 Desember.. 16 2.157,3 1.110 2.204 12 1.681,4 1.296 2.132 28 3.838,7 3.406 4.336 Samtals 187 39.573,3 16.497 29.262 185 30.159,6 17.330 30.679 372 69.733,1 33.827 59.941 Árið 1969 eru heimalandanir 249, afli 46.852,6 lestir. / )03 | (1(| S — landanir erlendis 158, — 26.340,2 —

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.