Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1971, Síða 27

Ægir - 01.09.1971, Síða 27
ÆGIR 205 SKIPASTÓILIIVX 1970 Hér á eftir verður gerð grein fyrir öllum þeim skipum og bátum, er bættust við skipastólinn á sl. ári, en það eru sam- tals 45 skip, um 9706 br. rúml. að stærð. En tafla II sýnir nöfn og stærð þeirra skipa, er tekin voru af skipaskrá af ýms- um orsökum, eins og taflan sýnir. Bx-eyting á skipastólnum á árinu 1970 hefur því verið þannig: 1970 telur Fiskifélagið að hafi vei’ið eins og meðfylgjandi tafla ber með sér, til sam- anburðar flotinn, eins og hann var talinn 1969: 1. Hvalveiðiskip 2. Togarar 3. Önnur fiskiskip 1969 Br. Tala rúml. 4 1.973 23 16.837 707 58.665 1970 Br. Tala rúml. 4 1.973 23 16.837 742 59.734 45 skip skrásett á ái’inu, samtals ............ 9706 br. rúml. 11 skip tekin af skrá . . 4097 br. rúml. Fjölgun: 34 skip....... 5609 br. í’úml. Rétt er að geta þess, í sambandi við breytingar á br. rúml. tölu íslenzka flotans, að nokkuð er erfitt um nákvæman saman- burð milli ára, því miklar endurmælingar hafa átt sér stað, samkvæmt hinum nýju alþjóðlegu mælingareglum. Fiskifélagið hefur ekki ætíð fengið vitneskju um allar þær breytingar, sem orðið höfðu á stærð hinna ýmsu skipa á árinu, en slíkt hefur verið leiðrétt í Sjómannaalmanakinu, sem Fiskifélagið gefur út, sti’ax og hægt hefur verið. Til marks um hinar miklu endurmæl- ingar skipa, má geta þess, að á árinu 1969 voru 89 skip endurmæld, þar af 38 skip mæld niður og eitt skip upp. Sambæri- iegar tölur fyi'ir árið 1970 voru 66 skip endurmæld og þar af 58 skip mæld niður en 8 skip upp. öll nýsmíði og önnur skip, sem skrásett eru hér í fyrsta sinn eru mæld eftir hinum nýju mælingareglum. 1 Sjómannaalmanaki Fiskifélagsins hef- ur verið sett stjarna aftan við brúttó- stærð þeirra skipa, sem endurmæld hafa verið samkvæmt nýju mælingareglunum. Stærð íslenzka fiskiskipaflotans í árslok Samtals 734 77.475 769 78.544 Árið 1970 voru 1094 opnir vélbátar skrásettir, samtals um 3350 br. rúml. á móti 1139 bátum árið 1969, samtals um 3251 br. rúrnl. að stærð. Eins og fram kemur í yfirlitinu yfir ski-ásett fiskiskip á árinu, eru þau þar tal- in vera 41 að tölu, af skrá voru tekin 7 fiskiskip, þannig að samkvæmt því er fjölgunin í fiskiskipaflotanum 34 skip. Auk þess var mb. Björk IS 105 skráð á árinu sem fiskiskip, en hafði áður verið skrásett sem lystisnekkja, en bátnum var breytt í fiskiskip á síðasta ári. Þannig er heildarfjölgun íslenzka fiskiflotans að undanskildum opnum vélbátum 35 skip, samtals um 1069 brúttó rúmlestir. Um síðustu áramót var vitað um 13 fiskiskip og 1 togara, er ekki stunduðu veiðar á árinu. Togarinn hefur legið nokkur ár, en er nú búið að selja hann til niðuri'ifs. Nokkur hinna 13 fiskiskipa voru í viðgerð á árinu, en önnur munu vart róa til fiskjar meir, og munu vafalaust verða tekin af skrá innan fárra ára. Til fróðleiks birtist hér tafla (1971), þar sem fiskiskipastólnum, öðrum en tog- urum, hvalbátum eða opnum vélbátum, hefur verið raðað eftir ýmsum stærðar- flokkum og til samanburðar töflur fyrir árin 1970 og 1966.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.