Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1974, Síða 13

Ægir - 01.02.1974, Síða 13
Að ofan Trommuflokkunarvélin. Að neðan tilskurðarvélin (dressing machine) mötuð. urrannsakaðar, ef ske kynni að þær væri hægt að aðhæfa þeim kröfum sem menn vildu gera til framleiðslunnar. Þetta átti einnig við um niðursuðuaðferð- ina, að þar var ýmis reynsla af niðursuðu annarra fisktegunda notuð til að aðlaga þá aðferð niðursuðu á loðnu. Mesta vandamálið við loðnuna var hið hlut- fallslega mikla vatnsinnihald í strandloðn- unni. Áður gerðar rannsóknir sýndu, að vatns- innihaldið í niðursoðinni loðnu þurfti að lækka niður í 70-75% 0g meðalrakainn'hald að vera Se™ næst 73% Ef rakainnihaldið var ekki nninnkað varð loðnan í dósunum grautarleg, en afturámóti varð ofþurrkuð loðna óæskilega seig. Síðari rannsóknir munu svo sýna, hvort Þetta á aðeins við um strandloðnuna, eða nvort djúpmiðaloðnan þarfnast annarrar með- ferðar. Tilraunir við að lækka vatnsinnihaldið í loðnunni, sýndu að halda varð lágu rakastigi í loftinu, sterkum loftblæstri og nákvæmu hitastigi. Ef þurrkunin tekur of langan tíma, þá skemmist loðnan eða rýrnar að gæðum. Hæfilegar aðstæður sem ná vatnsinnihaldinu niður í 73% á sex klukkustundum, fást í Torryþurrkofni. Það væri hugsanlegt að stytta tímann niður í allt að 30 mínútum, ef reyk- ofni er breytt í þurrkofn með því að gera reyk- gjafann óvirkan. Frumrannsóknir hafa leitt í ljós, þegar um er að ræða loðnu með yfir 75% rakainnihald, að þá pressast rakinn útí olíuna i dósinni. Það er athyglisvert, að ein þjóð hefur ákveðið að rakatakmörkin skuli vera 1,5 grömm af þess- um pressaða vökva í dós af fiski soðnum niður í olíu. Nokkrar tilraunir með notkun matarsalts sem viðbótarefni í niðursoðna loðnu hafa sýnt, að saltmagnið sem eftir verður í niðursoðna fiskinum er hæfilegt (1,5%) en ef markaðir krefjast þess má auka það magn. Enn var það reynt að bæta, eins og 0,5-0,6% ediksýru í saltpækil eða aðra ídýfu. Þessi við- bót af ediksýru breytir bragðinu af loðnunni, þegar hún er búin undir reykingu eða niður- suðu eða velt úr brauðmylsnuraspi (breaded). Þá var það reynt líka að bæta ásamt ediks- sýrunni (tripolyfosfat) í ídýfuna sem notuð var til undirbúnings niðursuðunni. Þær til- raunir sýndu að notkun þrífosfats í hlutföllun- um 22 lbs. per 100 gallon (278 ltr.) lækkaði hlutfall pressaða vökvans á móti oliunni í dós- unum úr 45:55 í 25:75. Ýtarlegra tilrauna er þörf, ef það á að komast að raun um hvað þurfi minnst af fosfati til að ná þessum árangri. Ýmsar blöndur af sósum voru reyndar til notkunar við niðursuðu og leiddu þær tilraunir til þess, að búin var til tómatsósa með 26 efnisþáttum (ingredients) og var sú sósa hin ágætasta að dómi nefndarinnar. Það var álit rannsóknarmannanna að auðvelt væri að auka gæði sósunnar, til dæmis mustarðs og tómats- sósu, svo, að þær sósur féllu neytendum. Af öðrum áhugaverðum niðurstöðum má geta þess, að hausun og kviðskurður leiddi til 45- 48% rýmunar og við dýfu í edikssýru, fosfat eða salt, þá gat tapast 5% í viðbót, en ekki var það alltaf. Stundum virtist ekki um neitt tap að ræða við ídýfuna. Vinnsla, pökkun og frysting loðnunnar fyrir markaði virtust engin vandkvæði hafa í för ÆGIR — 29

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.